Virðing - Gleði - Velgengni

Vetrarfí 18. og 19. október
15. október 2021
Vetrarfí 18. og 19. október

Mánudaginn 18. október og þriðjudaginn 19. október er vetrarfrí í skólanum.  Við hvetjum fjölskyldur til að nýta dagana saman og njóta.  Kennsla hefst miðvikudaginn 20. október samkvæmt stundaskrá. --...

Lesa meira
Vel heppnuðum þemadögum lokið
15. október 2021
Vel heppnuðum þemadögum lokið

Í dag lauk þemadögum hjá okkur í Akurskóla. Þemað í ár byggði á hrollvekjum, draugum og uppvakningum. Nemendur unnu í blönduðum aldurshópum alls konar verkefni. Í dag heimsóttu svo foreldrar skólans o...

Lesa meira
Þemadagar – bleikur dagur – frjálst nesti
14. október 2021
Þemadagar – bleikur dagur – frjálst nesti

Síðustu daga hafa verið þemadagar í Akurskóla. Nemendur hafa unnið í anda SKÓLASLITA, hrollvekju eftir Ævar Þór. Á morgun, föstudaginn 15. október lýkur þemadögunum á skertum degi. Kennslu lýkur kl. 1...

Lesa meira

Næstu viðburðir

19. október 2021
Vetrarfrí
8. nóvember 2021
Skertur nemendadagur
25. nóvember 2021
Starfsdagur
17. desember 2021
Jólahátíð
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla