Innkaupalistar komnir á netið

15.08.2016 15:57:40

Innkaupalistar fyrir alla árganga eru komnir á heimasíðuna. Við hvetjum foreldra til að nýta það sem til er frá fyrri árum. Innkaupalista má finna undir hagnýtt!

Skólasetning

09.08.2016 15:25:32

Skólasetning í Akurskóla verður mánudaginn 22. ágúst Nemendur í 2. – 10. bekk mæta kl. 09:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst. 
Nemendur í 1. bekk mæta kl. 10:00 23. ágúst eru foreldraviðtöl í 1. bekk þar sem foreldrar/forráð...

Sjálfsmatsskýrsla 2015-16 komin út

23.06.2016 14:00:03

Á hverju ári gefum við út skýrslu um sjálfsmat Akurskóla.  Samkvæmt grunnskólalögum er markmið mats og eftirlits með gæðum starfs í grunnskólum að: veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks skóla, við...

Sumarfrí

21.06.2016 15:39:48

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní. Ef foreldrar/forráðamenn eru með brýnt erindi er hægt að senda póst á akurskoli@akurskoli.is Við hvetjum foreldra/forráðamenn nýrra nemenda í hverfinu að skrá börn sín sem fyrst í skólann á Mitt Re...

Skólaslit Akurskóla

06.06.2016 13:16:48

Skólaslit Akurskóla fóru fram í dag, mánudaginn 6. júní, í ellefta sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, tvö tónlistaratriði voru flutt og skóla...

Vorhátíð

03.06.2016 09:02:56

Vorhátíð Akurskóla fór fram í gær. Hver bekkur hafði sitt litaþema og gaman var að sjá hversu vel allir tóku þátt í því. Nemendur leystu ýmsar þrautir sem voru staðsettar víðsvegar á skólalóðinni. Þrautir sem voru í boði voru snaggolf, að negla spýtu...