Skertur dagur

16.02.2017 17:53:19

Föstudaginn 17. febrúar er skertur nemendadagur í Akurskóla. Þennan dag verður kennsla til 10:30 hjá nemendum í 1. til 4. bekk og 10:50 hjá nemendum í 5. - 10. bekk. Þeir nemendur sem eru í áskrift hjá Skólamat geta fengið sér að borða áður en þeir h...

Dagur leikskólans

06.02.2017 11:08:53

Í dag þann 6. febrúar er dagur leikskólans. Leikskólabörn frá leikskólanum Holti héldu af stað í ljósagöngu, öll búin ljósum, frá leikskólanum að Akurskóla og tóku lagið fyrir okkur. Markmið ljósagöngunnar er að varpa ljósi á eitthvað málefni sem ten...

Vertu næs fyrirlestur

06.02.2017 11:08:16

Í dag kom fulltrúi frá Rauða kross Íslands og hélt fyrirlestur fyrir 6.-10. bekk. Fyrirlesturinn ber heitið Vertu næs og gengur út á jafningjafræðslu þar sem lögð er áhersla á að hafa ekki fordóma gagnvart öðrum. Við hvetjum alla til þess að tileinka...

Samtalsdagur

17.01.2017 14:07:21

Við minnum á samtalsdaginn sem er á morgun, miðvikudaginn 18.janúar. Engin kennsla er þennan dag en frístundarskólinn er opinn frá 8:10-16:00 fyrir þau börn sem búið er að skrá hjá starfsmönnum frístundarskólans.

Niðurstöður úr Skólapúlsinum

10.01.2017 08:31:43

Akurskóli hefur nú fengið niðurstöður úr tveimur mælingum í Skólapúlsinum. Nemendur hafa komið í október og desember í tölvuverið og svarað könnuninni. Niðurstaða hvers þáttar er annað hvort meðaltal mæligilda á bilinu 0 til 10 eða hlutfall svarenda...

Starfsdagur 11. janúar

10.01.2017 08:16:41

Á morgun, miðvikudaginn 11. janúar, er starfsdagur í Akurskóla. Að gefnu tilefni er engin kennsla og frístundarskólinn er lokaður.