Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Sjálfsmatsskýrsla 2020-2021 er komin út
21. júní 2021
Sjálfsmatsskýrsla 2020-2021 er komin út

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2020-2021 er komin út. Þar er gerð grein fyrir mati á öllum þáttum skólastarfsins á liðnu skólaári.  Hægt er að kynna sér skýrsluna hér....

Lesa meira
Lokun skrifstofu í sumar
15. júní 2021
Lokun skrifstofu í sumar

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 16. júní. Við opnum skrifstofuna aftur mánudaginn 9. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst 2021.Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyldum...

Lesa meira
Skólaslit Akurskóla
8. júní 2021
Skólaslit Akurskóla

Mánudaginn 7. júní var 10. bekkur útskrifaður úr Akurskóla. Þar sem árshátíð grunnskólanna féll niður í ár héldu foreldrar hátíðarkvöldverð fyrir nemendur og starfsmenn á útskriftarkvöldinu en venjan ...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla