Virðing - Gleði - Velgengni

Starfsdagur 25. nóvember
18. nóvember 2021
Starfsdagur 25. nóvember

Fimmtudaginn 25. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið Akurskjól er lokað þennan dag. ---------------------- 25th of November is a teachers work day i...

Lesa meira
Nýjar reglur – skipulag frá 15. nóvember
12. nóvember 2021
Nýjar reglur – skipulag frá 15. nóvember

Frá mánudeginum 15. nóvember er grunnskólastarfið með eftirfarandi hætti. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi. Í grunninn byggist skipulagið á eftirfa...

Lesa meira
Smávægilegar breytingar á skóladagatali Akurskóla
5. nóvember 2021
Smávægilegar breytingar á skóladagatali Akurskóla

Ein af megináherslum skólaársins í Akurskóla er að efla stuðningsfulltrúa og frístundaleiðbeinendur í starfi. Ellefu stuðningsfulltrúar í Akurskóla taka þátt í námskeiði á vegum Menntamiðjunar þetta s...

Lesa meira

Næstu viðburðir

17. desember 2021
Jólahátíð
4. janúar 2022
Kennsla hefst
10. janúar 2022
Starfsdagur
16. febrúar 2022
Skertur skóladagur
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla