Sjálfsmatsskýrsla 2017-2018

15.06.2018 09:49:02

Á hverju ári fer fram umfangsmikið mat á skólastarfi Akurskóla. Þessu mati eru gerð skil í sjálfsmatsskýrslu sem kemur út í júní á hverju ári. Í kjölfarið og á grunni þessarar skýrslu verður svo unnin umbótaáætlun haustið 2018. Njótið! Smellið hér ti...

Sumarlokun skrifstofu

14.06.2018 08:08:19

Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12 föstudaginn 15. júní. Við opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 8. ágúst kl. 9:00. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars...

Skólaslit Akurskóla og útskrift 2018

03.06.2018 15:46:31

Skólaslit Akurskóla fóru fram þriðjudaginn 5. júní í þrettánda sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, tvö tónlistaratriði voru flutt og skóla var...

Vorhátíð Akurskóla

01.06.2018 00:00:00

Vorhátíð Akurskóla var haldin föstudaginn 1. júní. Þar var margt skemmtilegt í boði eins og pönnukökubakstur, skrautblómagerð, vatnsrennibraut og sápufótbolti, spil og íþróttaþrautir. Dagurinn heppnaðist vel og lauk á því að nemendur í 10. bekk og st...

Viðurkenning og tilnefningar til hvatningaverðlauna Reykjanesbæjar

31.05.2018 11:03:51

Fimmtudaginn 31. maí, fór fram afhending Hvatningarverðlauna Reykjanesbæjar. Akurskóli, starfsmenn þess og stjórnendur, fengu fjölmargar tilnefningar en verkefnið Vinnustundir á unglingastigi fékk viðurkenningu fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Önnur verke...

Undir berum himni - þema

31.05.2018 10:35:11

Miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. maí voru þemadagar í Akurskóla. Þemað, Undir berum himni, er árlegt í skólanum en verkefnin mismunandi frá ári til árs. Eins og sjá má á myndunum þá eru viðfangsefnin fjölbreytt. Olsen olsen keppni, heimóknir út...