Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Samtalsdagur 21. september
17. september 2020
Samtalsdagur 21. september

Mánudaginn 21. september, er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólin...

Lesa meira
11. september - starfsdagur í 1. - 4. bekk
4. september 2020
11. september - starfsdagur í 1. - 4. bekk

Föstudaginn 11. september verður starfsdagur í Akurskóla hjá nemendum í 1. - 4. bekk. Frístundaskólinn Akurskjól er lokaður þennan dag.  Hefðbundin kennsla verður hjá nemendum í 5. - 10. bekk þennan d...

Lesa meira
Skólasetning 24. ágúst 2020
18. ágúst 2020
Skólasetning 24. ágúst 2020

Skólasetning Akurskóla verður mánudaginn 24. ágúst 1. bekkur Mæting kl. 11.00. Athöfn á sal. Aðeins eitt foreldri mæti með hverju barni. Hægt að skoða rými eftir skólasetningu. Foreldrar virði 2m re...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla