Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús
Skólastarf 6. - 15. apríl - nýjar reglur
Skipulag skólastarfs frá þriðjudeginum 6. apríl er með eftirfarandi hætti. Skipulagið byggir á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir til og með 15. apríl 2021. Tilhögun skólastarfsins getur ...
Lesa meiraSkólastarf fellur niður
Í ljósi hertra sóttvarnareglna sem taka gildi á miðnætti verður ekkert skólastarf í Akurskóla á morgun fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars. Eftir það tekur við páskafrí. Upplýsingar um hvaða...
Lesa meiraRýming skólans ef hættuástand skapast utandyra
Í samráði við fræðsluyfirvöld höfum við unnið nýja rýmingaáætlun sem miðast við rýmingu ef hættuástand skapast utandyra og foreldrfar þurfa að sækja börn sín í skólann. Við hvetjum foreldra til að ky...
Lesa meiraNæstu viðburðir
Sumardagurinn fyrsti
Uppstigningardagur
Árshátíð Akurskóla - skertur nemendadagur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.