Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Ný dagsetning á árshátíð Akurskóla
18. janúar 2021
Ný dagsetning á árshátíð Akurskóla

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu höfum við tekið ákvörðun um að fresta árshátíð Akurskóla. Árshátíðin átti upphaflega að vera 19. mars en hefur nú verið flutt til 19. maí. 19. mars verður því hefðbundin...

Lesa meira
Starfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny
7. janúar 2021
Starfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny

Fimmtudaginn 14. janúar er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið er einnig lokað þennan dag. Thursday the 14th of january is a teachers work day in Akurskóli. ...

Lesa meira
Litlu jólin og þrettándinn
6. janúar 2021
Litlu jólin og þrettándinn

Nemendur og starfsfólk Akurskóla áttu saman skemmtilega stund í morgun, 6. janúar. Eins og margir vita þurftum við að fresta litlu jólunum 18. desember hér í Akurskóla. Við ákváðum því að taka þrettán...

Lesa meira

Næstu viðburðir

27. janúar 2021
Samtalsdagur
17. febrúar 2021
Öskudagur/skertur dagur
19. febrúar 2021
Vetrarfrí
2. mars 2021
Starfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla