Comeniusarverkefni

Páskafrí

11.04.2014 00:00:00

Starfsfólk Akurskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra páska.

Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 23. apríl samkvæmt stundaskrá.

...

Leikskólanemendur í íþróttum

10.04.2014 12:41:43

Nemendur í leikskólanum Akri og Holti hafa komið í heimsókn í Akurskóla síðustu dögum. Nemendur hafa tekið þátt í íþróttum með nemendum &i...

Ástarsaga úr fjöllunum

10.04.2014 11:35:04

Í dag fengu nemendur í 1. bekk ásamt elstu börnunum af leikskólanum Akri og Holti að sjá leikrit á sal skólans. Leikritið byggir á hinni sívinsælu sögu Guðr&...

Heimsókn í flugskýli Keilis

03.04.2014 15:16:02

Nemendur í 5. bekk Hnúfubökum fóru að skoða flugskýlið hjá Keili. Þar fengu þau að skoða flugvélar, þau fengu að sitja í þeim og skoðuðu v...

Grunnskólamót í sundi

03.04.2014 13:44:48

Boðsundkeppni Grunnskólanna verður haldinn þriðjudaginn 8. april n.k. í Laugardalslauginni í Reykjavík. Hér í Akurskóla er mikill áhugi á keppninni og komast f&ae...

Samtal um einelti

03.04.2014 11:56:01

Selma Björk Hermannsdóttir kom í heimsókn í skólann í morgun og sagði m.a. frá því hvernig hún kaus að takast á við eineltið sem hún varð fy...