Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Góð mæting á námsefniskynningar og fyrirlestur
12. september 2019
Góð mæting á námsefniskynningar og fyrirlestur

Miðvikudagskvöldið 11. september voru haldnar námsefniskynningar í öllum árgöngum Akurskóla. Í kjölfarið var Vanda Sigurgeirsdóttir með magnaðan fyrirlestur um samskipti og einelti. Við þökkum þeim fj...

Lesa meira
Ný heimasíða í loftið
11. september 2019
Ný heimasíða í loftið

Í dag fór ný heimasíða Akurskóla í loftið. Endilega skoðið nýja síðu og myndir sem hafa verið settar inn þar á meðal frá skólasetningu fyrir 1. bekk og þegar Mikael töframaður kom í heimsókn....

Lesa meira
Námsefniskynningar og heimsókn frá Vöndu 11. september
11. september 2019
Námsefniskynningar og heimsókn frá Vöndu 11. september

Miðvikudaginn 11. september kl. 17:30 verða námsefniskynningar og fundir í öllum árgöngum skólans. Við biðjum foreldra um að taka þetta síðdegi strax frá. Í kjölfarið kemur Vanda Sigurgeirsdóttir með ...

Lesa meira

Næstu viðburðir

19. september 2019
Samræmt próf í íslensku fyrir 7. bekk
20. september 2019
Samræmt próf í stærðfræði fyrir 7. bekk
23. september 2019
Samtalsdagur
26. september 2019
Samræmt próf í íslensku fyrir 4. bekk
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla