Virðing - Gleði - Velgengni

Upphaf skólastarfs og breytingar á tímasetningum
16. ágúst 2022
Upphaf skólastarfs og breytingar á tímasetningum

Nú styttist í að skólastarf hefjist í Akurskóla. Fyrsti dagurinn er 23. ágúst. Þessi dagur verður skóladagur hjá nemendum í 2. – 10. bekk og notum við hann fyrir hópefli og til að undirbúa starfið fra...

Lesa meira
Sumarfrí og lokun skrifstofu
19. júní 2022
Sumarfrí og lokun skrifstofu

Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur Akurskóla Við erum komin í sumarfrí og skrifstofan er lokuð til mánudagsins 8. ágúst.  Hægt er að skrá nemendur í skólann í gegnum Mitt Reykjanes og ef erindið ...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2021-2022 er komin út
19. júní 2022
Sjálfsmatsskýrsla 2021-2022 er komin út

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2021-2022 er komin út. Þar er gerð grein fyrir mati á öllum þáttum skólastarfsins á liðnu skólaári.  Hægt er að kynna sér skýrsluna hér....

Lesa meira

Næstu viðburðir

Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla