Virðing - Gleði - Velgengni

Ólympíuhlaup ÍSÍ
21. september 2021
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Miðvikudaginn 15. september fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ í Akurskóla í frábæru veðri. Nemendur lögðu sig alla fram og skemmtu sér vel. Nemendur Akurskóla hlupu samtals 1974 km sem er frábær árangur. Kepp...

Lesa meira
Leikhópurinn Lotta í heimsókn
17. september 2021
Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Í dag kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn á vegum List fyrir alla. Sýnt var leikritið Litla gula hænan. Nemendur í 1.-4. bekk mættu á sal og fengu að njóta sýningarinnar. Allir skemmtu sér vel og lifðu ...

Lesa meira
Ný einkunnarorð Akurskóla
10. september 2021
Ný einkunnarorð Akurskóla

Síðastliðið skólaár var unnið að því að velja ný einkunnarorð fyrir Akurskóla. Ferlið hefur tekið nokkurn tíma en við erum stolt að kynna nýju orðin okkar en þau eru:Virðing – Gleði – VelgengniÞessi o...

Lesa meira

Næstu viðburðir

15. október 2021
Skertur nemendadagur
18. október 2021
Vetrarfrí
19. október 2021
Vetrarfrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla