Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Rithöfundar í heimsókn
5. desember 2019
Rithöfundar í heimsókn

Nú í haust hafa rithöfundar verið duglegir að koma í heimsókn til okkar að lesa uppúr bókum sínum. Í október kom Ævar Örn Benediktsson eða Ævar vísindamaður og las úr bók sinni Minn eigin tölvuleikur....

Lesa meira
Sameiginlegur starfsdagur
18. nóvember 2019
Sameiginlegur starfsdagur

Starfsdagur / teachers work day Fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskólinn er einnig lokaður þennan dag. Thursday the 21st of November i...

Lesa meira
Skertur nemendadagur
4. nóvember 2019
Skertur nemendadagur

Miðvikudaginn 6.nóvember er skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl.8.10 og fara heim kl.11.20. Þeir nemendur sem eru í áskrift hjá Skólamat borða hádegismat og fara svo heim. Frístund opnar kl.11.20 o...

Lesa meira

Næstu viðburðir

20. desember 2019
Jólahátið
6. janúar 2020
Kennsla hefst
21. janúar 2020
Starfsdagur
30. janúar 2020
Samtalsdagur
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla