Starfsdagur

14.01.2019 13:05:09

Starfsdagur Þriðjudaginn 15.janúar er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskólinn er lokaður. Teachers work day Tuesday the January 5th is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day.

Klókir litlir krakkar

10.01.2019 15:17:40

Meðfylgjandi er dagskrá og auglýsingar fyrir foreldrafærninámskeið á vorönn 2019.

Jólaleyfi

20.12.2018 13:50:21

Jólaleyfi hefst að lokinni jólahátíð. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3.janúar 2019.   Skrifstofan er lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur fimmtudaginn 3. janúar 2019.   The Christmas vacation will start on the 21st of...

Jólahátíð nemenda

20.12.2018 11:47:22

Jólahátíð Akurskóla var glæsilega að vanda þar sem nemendur sýndu sínar bestu hliðar. Nemendur í 5.bekk fluttu Helgileikinn og 7.bekkur söng danskt jólalag.   Að lokum dönsuðu nemendur í kringum jólatré við undirleik Skúla gítarleikara.

Jólahátið

18.12.2018 15:12:01

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn Á fimmtudaginn 20.desember er jólahátíð nemenda. Nemendur mæta prúðbúnir með pakka og smákökur í rýmin sín kl.9.00.  Nemendur fara saman á sal íþróttahússins og horfa á helgileik 5.bekkjar ásamt því að dansa...

Fínn föstudagur

30.11.2018 14:39:10

Í dag var fínn föstudagur hjá okkur í Akurskóla. Nemendur og starfsfólk mætti prúðbúið í skólann. Tilefnið var að á morgun, 1.desember, er fullveldisdagurinn en 100 ár eru síðan Ísland varð fullvalda ríki. Allir árgangar brutu upp daginn með einhvers...