Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Árshátíð Akurskóla - breyting á dagsetningu
17. febrúar 2020
Árshátíð Akurskóla - breyting á dagsetningu

Vegna Norðurlandamóts í hnefaleikum sem fer fram í íþróttahúsi Akurskóla 27. mars þurfum við að færa árshátíðina okkar fram um eina viku til 20. mars.  Við biðjum velvirðingar á þessu....

Lesa meira
Samtalsdagur
29. janúar 2020
Samtalsdagur

Fimmtudaginn 30. janúar, er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn...

Lesa meira
Uppfærð viðbragðsáætlun við vá
29. janúar 2020
Uppfærð viðbragðsáætlun við vá

Í ljósi þeirra atburða sem nú eiga sér stað við Grindavík og Þorbjörn höfum við uppfært viðbragðsáætlun skólans við vá. Við höfum bætt inn viðbrögðum við jarðskjálfta ásamt því að setja niður á blað h...

Lesa meira

Næstu viðburðir

20. febrúar 2020
Starfsdagur
21. febrúar 2020
Vetrarfrí
26. febrúar 2020
Öskudagur - skertur dagur
27. mars 2020
Árshátíð Akurskóla
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla