Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Frístundaheimili Akurskóla opnar frá 10. ágúst fyrir tilvonandi 1. bekkinga
24. júní 2020
Frístundaheimili Akurskóla opnar frá 10. ágúst fyrir tilvonandi 1. bekkinga

Reykjanesbær hefur ráðið námsmenn til starfa í gegnum sumarátak stjórnvalda í hin ýmsu störf og meðal annars til þess að starfa á Frístundaheimilum. Með þessu gefst okkur tækifæri til þess að opna Frí...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2019-2020 er komin út
16. júní 2020
Sjálfsmatsskýrsla 2019-2020 er komin út

Á hverju ári fer fram ítarlegt mat á öllum þáttum skólastarfsins. Niðurstöður úr þessu matsferli er birt í sjálfsmatsskýrslu skólans. Við hvetjum alla til að kynna sér ritið og rýna í það sem vel hefu...

Lesa meira
Lokun skrifstofu í sumar
11. júní 2020
Lokun skrifstofu í sumar

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 12. júní. Við opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 5. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst 2020. Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyld...

Lesa meira

Næstu viðburðir

Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla