Jólakveðja

19.12.2014 12:01:00

Starfsfólk Akurskóla óska nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Sj&aa...

Jólahappdrætti 10. bekkjar

18.12.2014 13:19:29

Dregið var í jólabingó 10. bekkjar í dag og við þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna og stuðninginn og óskum vinningshöfum til hamingju     ...

Litlu jólin

17.12.2014 10:55:23

Litlu jólin verða haldin föstudaginn 19. desember. Nemendur koma með smákökur og drykk þennan dag. Nemendur mæta til umsjónarkennara og fara þaðan í röðum &aacut...

Hátíðarmatur

17.12.2014 10:52:31

Í dag var hátíðarmatur í Akurskóla, hangikjöt með kartöflum, hvítri sósu, eplasalati og tilheyrandi. Í eftirrétt fengu svo allir ísblóm. Kennarar þ...

Jólafjör

12.12.2014 10:44:14

Í dag var jólafjör í Akurskóla. Nemendur og starfsfólk mættu í einhverju jólalegu, s.s jólapeysu, með skraut á sér eða í rauðum og grænum fatn...

Jólabingo

11.12.2014 14:11:25

Þriðjudaginn 16.desember ætlar Flott án fíknarklúbbur Akurskóla að halda jólabingó fyrir nemendur  skólans á sal Akurskóla. Vegna mikils fjölda nemenda &th...