Lúsin er í heimsókn

02.03.2015 12:25:19

Kæru foreldrar/forráðamenn   Það hafa komið upp 21 tilfelli af lús (sem er tilkynningarskylt til landlæknis) í Akurskóla á undanförnum vikum og er að breiðast hr...

Skertur dagur

26.02.2015 12:33:09

Við minnum á skerta daginn á morgun, föstudaginn 27. febrúar en þá er öll kennsla búin kl 11:10  Þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borð...

Slæm veðurspá

24.02.2015 19:08:00

Á morgun upp úr hádegi spáir mjög slæmu veðri. Við minnum á að skólinn er öruggt skjól fyrir börnin en mikilvægt að foreldrar geri ráðstafanir a&...

Heimsókn frá samtökunum 78

24.02.2015 15:59:16

Í dag komu fulltrúar frá Samtökunum 78 í heimsókn í Akurskóla. Þau Ugla og Siggi fóru í alla bekki og spjölluðu við krakkana um hvað það er að ...

Öskudagurinn á enda

18.02.2015 10:59:24

Í dag var mikið fjör og mikil gleði í tilefni öskudagsins. Nemendur byrjuðu daginn hjá umsjónarkennara og fóru 1.-5. bekkur í ýmsar stöðvar, s.s. öskupokagerð,...

Skertur dagur

12.02.2015 09:21:42

Miðvikudaginn nk.. þann 18. febrúar er skertur dagur en þá lýkur kennslu kl 11.  Þennan dag er öskudagur og þá brjótum við upp daginn og förum í allskonar st...