Comeniusarverkefni

Samtalsdagur

08.09.2014 08:14:00

  Næstkomandi fimmtudag, þann 11. september er samtalsdagur fyrir 2. - 10. bekk. Þá fara fram foreldraviðtöl í þessum árgöngum. Nemendur í 1. bekk verða í kennsl...

Fundur í 4. bekk í kvöld

03.09.2014 13:40:20

Minnum á sameiginlegan foreldrafund í kvöld, miðvikudaginn 3. september, kl. 19:30 hjá 4. bekk. Mikilvægt að hver nemandi í 4. bekk eigi fulltrúa á fundinum.

...

Skólasetning

11.08.2014 10:06:48

Skólasetning í Akurskóla verður föstudaginn 22. ágúst Nemendur í 2. – 10. bekk mæta kl. 09:00  
Nemendur í 1. bekk mæta kl. 10:00  Fjölskyld...

Innkaupalistar

05.08.2014 11:50:17

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015 eru komnir á heimasíðuna, undir hagnýtt.

...

Sjálfsmatsskýrsla 2013-2014 komin út

24.06.2014 14:37:06

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2013-2014 er komin út.

Smellið hér til að lesa!

...

Sumarkveðja

16.06.2014 00:00:00

Starfsmenn Akurskóla færa nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar. Skrifstofa skólans er lokuð frá 26. júní og opnar aftur þriðjudaginn 5. á...