Virðing - Gleði - Velgengni

Bekkjarnámskrár komnar á heimasíðuna
27. september 2022
Bekkjarnámskrár komnar á heimasíðuna

Mennta- og barnamálaráðuneytið gefur út aðalnámskrá grunnskóla á grundvelli laga um viðkomandi skólastig. Aðalnámskrá kveður meðal annars á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs, kennsluskipan og við...

Lesa meira
Ævar Þór rithöfundur í heimsókn
14. september 2022
Ævar Þór rithöfundur í heimsókn

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur kom í heimsókn í Akurskóla í dag, miðvikudaginn 14. september  og las fyrir nemendur í 5.- 7. bekk úr bókinni Skólaslit og afhenti skólanum nokkur eintök af bókinni. ...

Lesa meira
Ólympíuhlaup ÍSÍ
14. september 2022
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tóku allir nemendur Akurskóla þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Akurskóli hefur verið með frá upphafi og er þetta skemmtileg hefð sem margir setja sér markmið fyrir. Nemendur hlupu hring sem...

Lesa meira

Næstu viðburðir

7. október 2022
Starfsdagur
21. október 2022
Skertur nemendadagur
24. október 2022
Vetrarfrí
25. október 2022
Vetrarfrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla