Virðing - Gleði - Velgengni

Starfsdagur 16. maí
13. maí 2022
Starfsdagur 16. maí

Mánudaginn 16. maí er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. -------------- Monday the 16th of May is a staff day f...

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar 2022
6. maí 2022
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar 2022

Í ár gátu foreldrar haft hefðbundin hátíðarkvöldverð fyrir nemendur í 10. bekk áður en sameiginleg árshátíð unglinga í Reykjanesbæ var í Hljómahöll. Kvöldið var mjög hátíðlegt, salurinn fallega skreyt...

Lesa meira
Skóladagatal 2022-2023
3. maí 2022
Skóladagatal 2022-2023

Skóladagatal fyrir skólaárið 2022-2023 er komið á vefinn.  Það hefur verið samþykkt af starfsmönnum, skólaráði og fræðsluráði. Smellið hér fyrir dagatalið....

Lesa meira

Næstu viðburðir

6. júní 2022
Annar í hvítasunnu
8. júní 2022
Skertur nemendadagur
9. júní 2022
Skólaslit
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla