JólaBingó

30.11.2015 22:29:59

Flott án fíknar klúbburinn í Akurskóla ætlar að halda jólabingó til fjáröflunar lokaferðar sem farin verður í vor. Eitt bingóspjald kotar 500 kr og tvö...

Vont veður

30.11.2015 15:40:46

Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa &uacut...

Brunavarnir Suðurnesja

23.11.2015 13:40:58

Í dag komu tveir fulltrúar Brunavarna Suðurnesja í heimsókn í 3. bekk og fræddu nemendur um brunavarnir á heimilum. Nemendur fylgdust áhugasamir með og fengu svo að  að sko...

Mamma klikk

23.11.2015 13:29:46

Í dag kom Gunnar Helgason rithöfundur og leikari og las úr nýjustu bók sinni, Mamma klikk,  fyrir nemendur í 2.-7. bekk. Gunnar fór á kostum og höfðu nemendur gaman að. Við...

Starfsdagur

18.11.2015 14:44:32

Miðvikudaginn nk. þann 25. nóvember verður starfsdagur í Akurskóla. Þá fellur niður öll kennsla. Frístundarskólinn Akurskjól verður einnig lokaður þe...

Jólaföndur FFA

18.11.2015 14:08:12

Jólaföndur Foreldrafélags Akurskóla verður haldið föstudaginn 27. nóvember kl. 16:30-18:30. Við hvetjum alla til að koma, njóta samverunnar í upphafi aðventu. Hlö...