Starfsdagur 6. október

03.10.2017 20:56:30

Föstudaginn 6. október er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Friday the 6th of October is a staff day for all the staff at Akurskóli. All classes will be suspende...

Breyting á skóladagatali Akurskóla

03.10.2017 14:09:01

Gerð hefur verið ein smávægileg breyting á skóladagatali Akurskóla. Starfsdagur sem vera átti 12. mars hefur verið færður til 14. mars. Nýja útgáfu má finna hér!

Heiðar Logi í Akurskóla

03.10.2017 12:06:33

Í dag kom Heiðar Logi sem er eini og fyrsti atvinnusörfarinn hér á landi með fyrirlestur fyrir nemendur í 8. – 10. bekk Akurskóla. Heiðar ólst upp með mikla ofvirkni og athyglisbrest sem stjórnaði lífi hans vel og lengi. Hann var á sterkum lyfjum...

Vinnustundir á unglingastigi

26.09.2017 10:48:08

Í haust hófum við í Akurskóla að bjóða nemendum á unglingastigi upp á vinnustundir. Nemendum er boðið upp á tvær kennslustundir á viku þar sem þeir geta leitað sér aðstoðar við nám/heimanám í öllum bóklegum greinum.  Tilgangurinn með þessum tímum er...

Skólasókn - ný viðmið frá Reykjanesbæ

25.08.2017 10:44:10

Við hvetjum alla foreldra til að kynna sér vel nýjar viðmiðunarreglur Reykjanesbæjar um skólasóknarvanda. Þar er tekið bæði á óútskýrðum fjarvistum og einnig óeðlilega miklum leyfisbeiðnum eða veikindum.  Það er mikilvægt að muna að skólinn er aðalat...

Skólasetning

11.08.2017 10:00:53

Skólasetning í Akurskóla og í stofum við Dalsbraut verður þriðjudaginn 22. ágúst. Akurskóli: Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst. Nemendur í 1. bekk í Tjarnahverfi mæta kl. 10:00 Stofur við Dalsbraut: N...