Viðbrögð gegn einelti

Eyðublað - Tilkynning til skóla vegna gruns um einelti.

Ferli eineltismála í Akurskóla:

Umsjónarkennari

  • Sér um grunnviðtal við þolanda
  • Kemur eftirlitskerfi í gang
  • Staðfestir grun um einelti (3 atvik)

Eineltisteymi

  • Staðfestur grunur liggur fyrir um einelti
  • Framhaldsviðtal við þolanda
  • Tekur grunnviðtal við gerendur
  • Miðlar upplýsingum til kennara og aðstandenda
  • Vikulegir fundir við þolendur og gerendur þar til eineltið hættir
  • Vísar málinu til nemendaverndaráðs ef ekki næst að uppræta eineltið