Nemendafélag

Í Akurskóla er starfrækt nemendaráð sem skipað er nemendum í 8. - 10. bekk, nemendur velja sjálfir að vera í nemendaráði. Í byrjun skólaárs kjósa nemendur í 8. – 10. bekk bekkjafulltrúa (aðalmenn og varamenn) fyrir hvern árgang og í stjórn nemendaráðs eftir framboðsfund á sal skólans. Í stjórninni sitja; formaður, varaformaður, gjaldkeri, ritari og aðalmenn bekkjafulltrúa.

Hlutverk nemendaráðs er að skipuleggja og hafa yfirumsjón með félagslífi nemenda og gæta að hagsmunum og velferðarmálum þeirra. Formaður og varamaður eru  áheyrnafulltrúar nemenda í skólaráði. Einnig situr formaður ásamt varaformanni í ungmennaráði Reykjanesbæjar.

Stjórn nemendaráðs Akurskóla skólaárið 2019-2020

Formaður: 

Varaformaður: 

Ritari: 

Gjaldkeri: 

Aðalmenn í 8.bekk: 

Aðalmenn í 9.bekk: 

Aðalmenn í 10.bekk: 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla