22. október 2019

Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag

Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag

Kæru foreldrar/forráðamenn

Föstudaginn 25. október kl.8:10 mun Kristján Freyr Geirsson (Krissi lögga) bjóða foreldrum unglinga í 8. 9. og 10. bekk á fyrirlestur sem ber heitið Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag. Hann mun fara yfir hvernig staðan er í okkar bæjarfélagi hvað varðar áhættuhegðun unglinga, t.d. fíkniefnanotkun og ofbeldi.
Hvetjum alla foreldra til þess að mæta og taka þátt í umræðunni um þetta mikilvæga málefni.
Verum ábyrg saman!

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla