12. september 2019

Góð mæting á námsefniskynningar og fyrirlestur

Góð mæting á námsefniskynningar og fyrirlestur

Miðvikudagskvöldið 11. september voru haldnar námsefniskynningar í öllum árgöngum Akurskóla. Í kjölfarið var Vanda Sigurgeirsdóttir með magnaðan fyrirlestur um samskipti og einelti. Við þökkum þeim fjölmörgu sem mættu.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla