4. október 2019

Innakstur bannaður

Innakstur bannaður

Vinsamlega virðið það að aka ekki inn á bílastæði starfsmanna til að skutla nemendum í skólann. Notið hringtorgið fyrir framan skólann til þess. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla