18. janúar 2021

Ný dagsetning á árshátíð Akurskóla

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu höfum við tekið ákvörðun um að fresta árshátíð Akurskóla. Árshátíðin átti upphaflega að vera 19. mars en hefur nú verið flutt til 19. maí. 19. mars verður því hefðbundin kennsludagur en 19. maí skertur dagur. Skóladagatal hefur verið uppfært til samræmis við þetta.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla