29. apríl 2019

Nýtt stjórnendateymi haustið 2019

Nú hefur verið gengið frá ráðningu í nýtt stjórnendateymi Akurskóla fyrir haustið. Eins og áður hefur verið greint frá þá hefur Þormóður Logi verið ráðinn sem aðstoðarskólastjóri. Í síðust viku var svo gengið frá ráðningu tveggja deildarstjóra. Katrín Jóna Ólafsdóttir verður deildarstjóri 1. - 5. bekkjar og Guðrún Gunnarsdóttir verður deildarstjóri 6. - 10. bekkjar.

Við hlökkum til næsta skólaárs og samstarfsins við alla aðila skólasamfélagsins, nemendur og foreldra.

 

Katrín Jóna, Sigurbjörg, Guðrún og Þormóður Logi.

 

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla