14. september 2022

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tóku allir nemendur Akurskóla þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Akurskóli hefur verið með frá upphafi og er þetta skemmtileg hefð sem margir setja sér markmið fyrir. Nemendur hlupu hring sem er 2.5 km og voru langflestir sem hlupu 2 hringi eða fleiri.  Veðrið var frábært og nemendur voru duglegir að taka þátt. Markmiðið er að stuðla að aukinni hreyfingu og stuðla að betri heilsu og vellíðan nemenda. 

Nemendur fá næstu dögum viðurkenningaskjal fyrir þátttöku frá ÍSÍ. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla