17. febrúar 2021

Öskudagur í Akurskóla

Öskudagur í Akurskóla

Í dag héldum við öskudaginn hátíðlegan. Nemendur í 1.-5. bekk fóru á hinar ýmsu stöðvar eins og kubbastöð, kahoot, grímugerð, bíó og snakk og íþróttasprell. Mikil gleði ríkti hjá þeim og skemmtu þau sér konunglega. 6.-10. bekkur tók þátt í Menntastríði þar sem þeim var skipt í hópa og kepptu í hinum ýmsu greinum, m.a. var keppt í pönnukökubakstri, hnýtingum, quiz, gátum og þrautum.

Fleiri myndir í myndasafni

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla