16. júní 2020

Sjálfsmatsskýrsla 2019-2020 er komin út

Á hverju ári fer fram ítarlegt mat á öllum þáttum skólastarfsins. Niðurstöður úr þessu matsferli er birt í sjálfsmatsskýrslu skólans. Við hvetjum alla til að kynna sér ritið og rýna í það sem vel hefur gengið og hvar við þurfum að bæta okkur. 

Skýrsluna má nálgast með því að smella hér!

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla