4. nóvember 2019

Skertur nemendadagur

Skertur nemendadagur

Miðvikudaginn 6.nóvember er skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl.8.10 og fara heim kl.11.20. Þeir nemendur sem eru í áskrift hjá Skólamat borða hádegismat og fara svo heim.

Frístund opnar kl.11.20 og er til kl.16.15.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla