22. maí 2019

Skólablað Akurskóla

Skólablað Akurskóla

Í gær kom Kornið, skólablað Akurskóla úr prentun. Í blaðinu er hægt að lesa um skólastarf Akurskóla og  Stapaskóla. Í blaðinu eru viðtöl við núverandi nemendur og íþróttamann Reykjanesbæjar 2018 sem er fyrrum nemandi skólans ásamt því að mikið er af myndum úr skólastarfi skólanna. Blaðið var unnið af nemendaráði skólans og verður ágóði af sölu þess nýttur til að efla félagsstarf nemenda og stuðla með því að auknu forvarna- og félagsstarfi á vegum skólans.

Hægt er að kaupa blaðið hjá Röggu ritara í Akurskóla og hjá Gróu skólastjóra Stapaskóla og kostar það 1500 krónur.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla