18. ágúst 2020

Skólasetning 24. ágúst 2020

Skólasetning 24. ágúst 2020

Skólasetning Akurskóla verður mánudaginn 24. ágúst

1. bekkur

Mæting kl. 11.00. Athöfn á sal. Aðeins eitt foreldri mæti með hverju barni.
Hægt að skoða rými eftir skólasetningu. Foreldrar virði 2m regluna. Nemendur fara heim eftir skólasetningu.

2. – 4. bekkur

Kl. 9.00 Börn þar sem nafn byrjar á A til H.
Kl. 10.00 Börn þar sem nafn byrjar á I til Ö.
Aðeins eitt foreldri með hverju barni. Mæta beint í rými og foreldrar virða 2m regluna. Foreldri tvíbura mæti með barni sem er seinna í stafrófinu. Nemendur fara heim eftir skólasetningu.

5. – 10. bekkur

Kl. 12.00 Nemendur mæta án foreldra inn í sín rými og umsjónarkennari tekur á móti hópnum. Nemendur fara heim eftir skólasetningu.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla