2. janúar 2022

Upphaf skólastarfs eftir jólaleyfi

Upphaf skólastarfs eftir jólaleyfi

Gleðilegt nýtt ár. 

Skólastarf hefst þriðjudaginn 4. janúar með starfsdegi. Þennan dag er engin kennsla og frístundaskólinn er lokaður. 

Kennsla hefst miðvikudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá.

Við minnum á bréf frá bæjarstjóra og fræðslustjóra og biðjum fjölskyldur að fara varlega, senda ekki börn með einkenni í skólann og fara í sýnatöku við minnstu einkenni. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla