27. nóvember 2020

Upplestur frá rithöfundum

Upplestur frá rithöfundum

Nemendur okkar í 1. bekk fengu upplestur frá rithöfundum á þriðjudaginn. Bergrún Íris las úr bókum sínum fyrir nemendur okkar ásamt nemendum Stapaskóla, Akurs og Holts. 4.-7. bekkur fékk síðan upplestur frá Ævari vísindamanni. Þó svo að þessir frábæru höfundar hafi ekki getað heimsótt okkur þá dóum við ekki ráðalaus og nýttum okkur tæknina. Gekk þetta mjög vel og voru nemendur mjög ánægðir með þetta fyrirkomulag.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla