17. október 2019

Vetrarfrí 28. og 29. október

Vetrarfrí 28. og 29. október

Mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. október er vetrarfrí í Akurskóla. Frístundaskólinn er einnig í fríi þessa daga. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 30. október samkvæmt stundaskrá. 

The school is closed on the 28th and 29th of October. The after school program will also be closed. We look forward seeing all the students back on the 30th of October. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla