Verkefnastjóri tölvumála

Næsti yfirmaður skólastjóri.

Helstu verkefni:

  • Sér um að tölvur skólans og annar tölvubúnaður sé í lagi og virki sem skyldi.
  • Gerir tillögur um hvaða búnað þarf að endurnýja og kaupa inn í samráði við skólastjóra.
  • Setur upp tölvur og iPada sem kennarar eru með til afnota.
  • Setur upp iPada sem nemendur eru með til afnota.
  • Er í samskiptum við tölvudeild Reykjanesbæjar um málefni skólans.
  • Gerir við eða sendir í viðgerð þann búnað sem þarf.
  • Setur upp tölvuaðgang fyrir nemendur og starfsfólk.
  • Önnur störf sem skólastjóri felur verkefnastjóra og falla undir tölvumál.
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla