Þróunarverkefni

1. starfsár skólans 2005-2006
– Eintaklingsmiðað nám
2. starfsár skólans 2006-2007
– Námsmat
– Nemendamöppur
Olweus
– SOS
3. starfsár skólans 2007-2008
Byrjendalæsi
Náttúruperlur í Innri-Njarðvík
Virkjum vísindin og hugvitið hjá unga fólkinu
4. Starfsár skólans 2008-2009
Olweus
5. Starfsár skólans 2009-2010
– Stærðfræði byggð á skilningi barna
– Útinám
– Grænfánaverkefni
6. starfsár skólans 2010-2011
Samstarf til árangurs
Byrjendalæsi í 2.-3. bekk
Námsferð til Minneapolis
7. Starfsár skólans 2011-2012
– Orð af orði I
8. Starfsár skólans 2012-2013
– Orð af orði II
– Skrefi framar - saman. Samstarf opinna skóla
9. Starfsár skólans 2013-2014
– Skrefi framar - saman. Samstarf opinna skóla.
– Innleiðing spjaldtölva í námi.
Comeniusarverkefni
10. Starfsár skólans 2014-2015
– Lestur og læsi
– Námsmat í list- og verkgreinum
– Spjaldtölvur í námi og kennslu
11. Starfsár skólans 2015-2016
– Fjölbreyttir kennsluhættir og byrjendalæsi í 1. - 4. bekk
– Fjölbreyttir kennsluhættir og spil og leikir í 5. - 7. bekk
– Fjölbreyttir kennsluhættir og spjaldtölvur í 8. - 10. bekk
– Fjölbreytt verkefni og sköpun í list- og verkgreinum
12. Starfsár skólans 2016-2017
– Læsi og hraðlestur í 1. - 7. bekk
– Hæfniviðmið, nýir kennsluhættir og námsmat í 8. - 10. bekk
– Nýtt námsmat í íþróttum, list- og verkgreinum
– Starfsandi og vellíðan í vinnu
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla