Virðing - Gleði - Velgengni

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019 - skráning hafin
25. apríl 2025
Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019 - skráning hafin

Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli lei...

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti
23. apríl 2025
Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudaginn 24. apríl er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli þann dag. Starfsmenn Akurskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars. Thursday the 24th of April is a public hol...

Lesa meira
Litla upplestrarkeppnin
11. apríl 2025
Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin Litla upplestrarkeppnin eða upplestrarhátíðin var haldin í 4. bekk fimmtudaginn 10. apríl.  Nemendur höfðu lagt mikla vinnu í undirbúninginn og æft sig af kappi vikurnar á unda...

Lesa meira

Næstu viðburðir

1. maí 2025
1. mai - Verkalýðsdagurinn
14. maí 2025
Starfsdagur
29. maí 2025
Uppstigningardagur
6. júní 2025
Skólaslit
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla