Fréttir

Skólastarf 6. - 15. apríl - nýjar reglur
31. mars 2021
Skólastarf 6. - 15. apríl - nýjar reglur

Skipulag skólastarfs frá þriðjudeginum 6. apríl er með eftirfarandi hætti. Skipulagið byggir á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir til og með 15. apríl 2021. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi. Í grunninn byggist skipulagið á eftirfarandi þáttum með einstaka undantekningum: Nemendur í ...

Lesa meira
Skólastarf fellur niður
24. mars 2021
Skólastarf fellur niður

Í ljósi hertra sóttvarnareglna sem taka gildi á miðnætti verður ekkert skólastarf í Akurskóla á morgun fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars. Eftir það tekur við páskafrí. Upplýsingar um hvaða skipulag tekur við eftir páskafrí kemur síðar þegar ljóst er hvaða reglur verða í gildi þá. Skólinn verður opinn á morgun fimmtudag á milli 9 og 14 o...

Lesa meira
Rýming skólans ef hættuástand skapast utandyra
12. mars 2021
Rýming skólans ef hættuástand skapast utandyra

Í samráði við fræðsluyfirvöld höfum við unnið nýja rýmingaáætlun sem miðast við rýmingu ef hættuástand skapast utandyra og foreldrfar þurfa að sækja börn sín í skólann.  Við hvetjum foreldra til að kynna sér þetta uppfærða og nýja skjal.  Viðbrögð við vá, ný útgáfa....

Lesa meira
Viðbrögð við vá
3. mars 2021
Viðbrögð við vá

Nú þegar jarðskjálftar eru daglegt brauð og gosórói mælist þá biðjum við alla um að halda ró sinni. Það er enginn í hættu og við erum með ítarlega verkferla þegar kemur að viðbrögðum við vá.  Vinsamlega kynnið ykkur þetta skjal og sérstaklega síðustu blaðsíðurnar þar sem fjallað er um hvernig við höfum samband við foreldra ef það þarf að sækja neme...

Lesa meira
Starfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny
26. febrúar 2021
Starfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny

Þriðjudaginn 2. mars er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið er einnig lokað þennan dag. Tuesday the 2nd of march is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Wtorek 2 Marca jest dniem organizacyjnym dla pracowników. Tego dnia szko...

Lesa meira
Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar
18. febrúar 2021
Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar

Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar fór fram í Akurskóla í dag, fimmtudaginn 18. febrúar. Sjö nemendur úr 7. bekk lásu upp sögu og ljóð fyrir samnemendur sína. Þrír dómarar skáru svo úr um að Nikolai Leo Jónsson og Haukur Freyr Eyþórsson verða aðalmenn Akurskóla í lokakeppninni og Birta Rós Vilbertsdóttir verður varamaður. Aðrir keppendur á sal ...

Lesa meira
Vetrarfrí - winter vacation
17. febrúar 2021
Vetrarfrí - winter vacation

Föstudaginn 19. febrúar er vetrarfrí í Akurskóla. Enginn skóli er þennan dag, frístundarheimilið er lokað, sem og skrifstofa skólans. On Friday the 19th of february is a winter vacation in Akurskóli. The school is closed and the after school program is closed....

Lesa meira
Öskudagur í Akurskóla
17. febrúar 2021
Öskudagur í Akurskóla

Í dag héldum við öskudaginn hátíðlegan. Nemendur í 1.-5. bekk fóru á hinar ýmsu stöðvar eins og kubbastöð, kahoot, grímugerð, bíó og snakk og íþróttasprell. Mikil gleði ríkti hjá þeim og skemmtu þau sér konunglega. 6.-10. bekkur tók þátt í Menntastríði þar sem þeim var skipt í hópa og kepptu í hinum ýmsu greinum, m.a. var keppt í pönnukökubakstri, ...

Lesa meira
Öskudagur - skertur skóladagur
16. febrúar 2021
Öskudagur - skertur skóladagur

Miðvikudaginn 17. febrúar er öskudagur og því skertur nemendadagur. Allir nemendur mæta klukkan 8:10 í skólann og skóla lýkur klukkan 10:15. Frístund opnar klukkan 10:15 og er opin til 16:15.Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og þurfa nemendur því ekki að koma með skólatösku og nesti í skólann.Nemendur mega koma í búning í skólann en skilju...

Lesa meira
Samtalsdagur
26. janúar 2021
Samtalsdagur

Minnum á að á morgun er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:15 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla