Fréttir

Ólympíuhlaup ÍSÍ
21. september 2021
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Miðvikudaginn 15. september fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ í Akurskóla í frábæru veðri. Nemendur lögðu sig alla fram og skemmtu sér vel. Nemendur Akurskóla hlupu samtals 1974 km sem er frábær árangur. Keppt er um gullskóinn á milli árganga en sá árgangur sem hleypur lengst á hverju aldursstigi fær hann. Verðlaunaafhending fyrir hlaupið verður að loknu G...

Lesa meira
Leikhópurinn Lotta í heimsókn
17. september 2021
Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Í dag kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn á vegum List fyrir alla. Sýnt var leikritið Litla gula hænan. Nemendur í 1.-4. bekk mættu á sal og fengu að njóta sýningarinnar. Allir skemmtu sér vel og lifðu sig vel inní leikritið. Leikhópurinn tók sérstaklega fram hversu frábærir áhorfendur nemendur okkar væru og hrósaði þeim mikið....

Lesa meira
Ný einkunnarorð Akurskóla
10. september 2021
Ný einkunnarorð Akurskóla

Síðastliðið skólaár var unnið að því að velja ný einkunnarorð fyrir Akurskóla. Ferlið hefur tekið nokkurn tíma en við erum stolt að kynna nýju orðin okkar en þau eru:Virðing – Gleði – VelgengniÞessi orð koma nú í stað setningarinnar: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Þessi setning var sett sem gildi skólans við stofnun hans árið 2005....

Lesa meira
Bekkjarnámskrár komnar á heimasíðuna
8. september 2021
Bekkjarnámskrár komnar á heimasíðuna

Skólanámskrá er tæki til mótunar skólastarfsins og um leið samningur lærdómssamfélagsins. Í henni er gefin yfirlýsing um hvers konar hugsun og viðhorf skuli einkenna skólastarfið. Stöðugt er verið að þróa skólastarfið í Akurskóla til betri vegar og ávallt miðað að því að nemendur nái hámarksárangri, séu hamingjusamir og heilbrigðir. Skólanámskrá Ak...

Lesa meira
Skólasetning 24. ágúst 2021
18. ágúst 2021
Skólasetning 24. ágúst 2021

Skólasetning Akurskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst 1. bekkur Mæting kl. 8.00. Mæting beint í stofur. Tjörn og Stekkur. Að hámarki einn aðili má mæta með hverju barni. Foreldrar virði 1m regluna og komi með grímu. Nemendur fara heim eftir skólasetningu. 2. – 4. bekkur Kl. 10.00 Aðeins eitt foreldri með hverju barni. Mæta beint í rými og foreldrar ...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2020-2021 er komin út
21. júní 2021
Sjálfsmatsskýrsla 2020-2021 er komin út

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2020-2021 er komin út. Þar er gerð grein fyrir mati á öllum þáttum skólastarfsins á liðnu skólaári.  Hægt er að kynna sér skýrsluna hér....

Lesa meira
Lokun skrifstofu í sumar
15. júní 2021
Lokun skrifstofu í sumar

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 16. júní. Við opnum skrifstofuna aftur mánudaginn 9. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst 2021.Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þakka samstarfið á liðnu skólaári....

Lesa meira
Skólaslit Akurskóla
8. júní 2021
Skólaslit Akurskóla

Mánudaginn 7. júní var 10. bekkur útskrifaður úr Akurskóla. Þar sem árshátíð grunnskólanna féll niður í ár héldu foreldrar hátíðarkvöldverð fyrir nemendur og starfsmenn á útskriftarkvöldinu en venjan er að halda hann fyrir árshátíðina. Í fyrra þurftum við einnig að gera breytingar og þá kom þessi hugmynd til, hún þótti mjög vel heppnuð svo sami hát...

Lesa meira
Vorhátíð Akurskóla
7. júní 2021
Vorhátíð Akurskóla

Föstudaginn 7. júní var vorhátíð Akurskóla. Þar kepptu nemendur okkar í hinum ýmsu þrautum og skemmtu sér konunglega. Þó að veðrið hafi ekki leikið við okkur þá hafði það lítil áhrif á gleðina hjá nemendum okkar. Eftir hádegismatinn, þar sem pylsurnar runnu ljúft niður, komu nemendur saman í íþróttasal Akurskóla og Sirkus Íslands skemmti við mikinn...

Lesa meira
Skertur nemendadagur
4. júní 2021
Skertur nemendadagur

Mánudaginn 7. júní er skertur nemendadagur.  1. - 5. bekkur mætir klukkan 8:10 í skólann og lýkur skóla klukkan 10:40 hjá þeim. 6. - 10. bekkur mætir klukkan 8:30 í skólann og lýkur skóla klukkan 10:50 hjá þeim.Nemendur þurfa að hafa með sér nesti í skólann þennan dag.Frístund opnar klukkan 10:40 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla