Fréttir
Ný dagsetning á árshátíð Akurskóla
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu höfum við tekið ákvörðun um að fresta árshátíð Akurskóla. Árshátíðin átti upphaflega að vera 19. mars en hefur nú verið flutt til 19. maí. 19. mars verður því hefðbundin kennsludagur en 19. maí skertur dagur. Skóladagatal hefur verið uppfært til samræmis við þetta....
Lesa meiraStarfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny
Fimmtudaginn 14. janúar er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið er einnig lokað þennan dag. Thursday the 14th of january is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Czwartek 14 stycznia jest dniem organizacyjnym dla pracowników. T...
Lesa meiraLitlu jólin og þrettándinn
Nemendur og starfsfólk Akurskóla áttu saman skemmtilega stund í morgun, 6. janúar. Eins og margir vita þurftum við að fresta litlu jólunum 18. desember hér í Akurskóla. Við ákváðum því að taka þrettándann með trompi í staðinn. Nemendur héldu strax í morgunsárið niður í Narfakotsseylu. Þar var búið að kveikja smá varðeld í eldstæðinu okkar. Starfsme...
Lesa meiraJóla- og nýárskveðja Akurskóla
Starfsfólk Akurskóla sendir nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans bestu jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2020 sem var á margan hátt óvenjulegt og fordæmalaust. Kennsla í Akurskóla hefst aftur eftir jólaleyfi mánudaginn 4. janúar. Skipulag skólastarfs á nýju ári er ekki alveg ljóst þar sem núverandi reglur um sóttvar...
Lesa meiraJólahátíð 18. desember og jólafrí í framhaldi
Jólahátíð Akurskóla verður föstudaginn 18. desember og er með breyttu sniði í ár þar sem nemendur verða eingöngu í heimastofu með umsjónakennara. Nemendur mega koma með smákökur og drykk en mikilvægt er að hafa í huga að Akurskóli er hnetulaus skóli. 18. desember er skertur nemendadagur svo nemendur mæta á jólahátíðina og fara svo heim að henni lok...
Lesa meiraAkurskóli er þátttakandi í heilsueflandi grunnskóli
Akurskóli er kominn í hóp heilsueflandi grunnskóla á Íslandi. Markmið heilsueflandi grunnskóla er vinna markvisst að heilsueflingu og skapa skólaumhverfi sem stuðlar að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu og vellíðan nemenda og starfsfólks. Skólaárið 2020-2021 fer í innleiðingu og undirbúning á verkefninu. Stýrihópur skólans er að vinna að h...
Lesa meiraHátíðarmatur í Akurskóla
Fimmtudaginn 10. desember var nemendum boðið upp á hátíðarmat í skólanum í samstarfi við Skólamat. Undanfarin ár hafa nemendur komið þremur til fjórum hópum og fengið hátíðarmat og ís í eftirrétt. Í ár var skipulagið aðeins öðruvísi í ljósi takmarkana í mötuneyti og blöndun hópa. Nemendur í 1. – 7. bekk komu fjórum hópum og fengu góðan mat í salnum...
Lesa meiraJólaskreytingar, mandarínur og föndur
Þrátt fyrir skrýtna tíma og skert skólastarf í 8. – 10. bekk brutum við upp skólastarf 2. desember. Nemendur skreyttu stofurnar sínar og hin árlega jólahurðakeppni var sett af stað. Í stað hefðbundins jólaföndurs foreldrafélagsins gáfu foreldrar nemendum í 7. – 10. bekk mandarínur og piparkökur og nemendur í 1. – 6. bekk koma með jólaföndurpakka he...
Lesa meiraUpplestur frá rithöfundum
Nemendur okkar í 1. bekk fengu upplestur frá rithöfundum á þriðjudaginn. Bergrún Íris las úr bókum sínum fyrir nemendur okkar ásamt nemendum Stapaskóla, Akurs og Holts. 4.-7. bekkur fékk síðan upplestur frá Ævari vísindamanni. Þó svo að þessir frábæru höfundar hafi ekki getað heimsótt okkur þá dóum við ekki ráðalaus og nýttum okkur tæknina. Gekk þe...
Lesa meiraStarfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny
Miðvikudaginn 25. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið er einnig lokað þennan dag. Wednesday the 25th of November is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Sroda, 25 Listopad jest dniem pracy nauczyciela w Akurskoli. ...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.