Fréttir

Öskudagur í Akurskóla
26. febrúar 2020
Öskudagur í Akurskóla

Öskudagur var haldinn hátíðlegur í Akurskóla í dag. Nemendur og starfsmenn mættu í búningum. Nemendur í 1. – 5. bekk marseruðu í íþróttahúsið, slógu köttinn úr tunnunni og fóru svo á hinar ýmsu stöðvar. Nemendur í 6. – 10. bekk fóru í sitt árlega Menntastríð. Þá er nemendum úr þessum árgöngum blandað í hópa og fara á milli stöðva. Á hverri stöð glí...

Lesa meira
Skráning í Akurskóla og Stapaskóla fyrir haustið 2020
20. febrúar 2020
Skráning í Akurskóla og Stapaskóla fyrir haustið 2020

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í Akurkóla fyrir nemendur sem búa í Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík. Foreldrar sem eiga börn fædd 2014 eru hvattir til að fara inn á Mitt Reykjanes og skrá börn sín í skólann. Þá hefur einnig verið opnað fyrir skráningu í Stapaskóla en allir nemendur ofan Urðabrautar, í Dalshverfi, sem eru núna í 6. – 8. bekk hjá ...

Lesa meira
Öskudagur
19. febrúar 2020
Öskudagur

Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur og því skertur nemendadagur. Allir nemendur mæta klukkan 8:10 í skólann og skóla lýkur klukkan 10:40. Frístund opnar klukkan 10:40 og er opin til 16:15.Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og þurfa nemendur því ekki að koma með skólatösku í skólann en þeir þurfa að koma með nesti.Nemendur mega koma í bún...

Lesa meira
Starfsdagur og vetrarfrí
19. febrúar 2020
Starfsdagur og vetrarfrí

Fimmtudaginn 20. febrúar er starfsdagur í Akurskóla og þá er enginn skóli og frístundaheimilið er lokað. Föstudaginn 21. febrúar er vetrarfrí og skólinn lokaður. The school will be closed on the 20th and 21st of February....

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla - breyting á dagsetningu
17. febrúar 2020
Árshátíð Akurskóla - breyting á dagsetningu

Vegna Norðurlandamóts í hnefaleikum sem fer fram í íþróttahúsi Akurskóla 27. mars þurfum við að færa árshátíðina okkar fram um eina viku til 20. mars.  Við biðjum velvirðingar á þessu....

Lesa meira
Samtalsdagur
29. janúar 2020
Samtalsdagur

Fimmtudaginn 30. janúar, er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....

Lesa meira
Uppfærð viðbragðsáætlun við vá
29. janúar 2020
Uppfærð viðbragðsáætlun við vá

Í ljósi þeirra atburða sem nú eiga sér stað við Grindavík og Þorbjörn höfum við uppfært viðbragðsáætlun skólans við vá. Við höfum bætt inn viðbrögðum við jarðskjálfta ásamt því að setja niður á blað hvernig rýming frá skólanum myndi eiga sér stað ef til þess kæmi.  Ef rýma þarf skólann eða skólalóðina vegna einhvers atburðar er mikilvægt að foreldr...

Lesa meira
Breytingar á skóladagatali Akurskóla
2. janúar 2020
Breytingar á skóladagatali Akurskóla

Vegna námsferðar starfsfólks til Bretlands í lok apríl 2020 höfum við þurft að gera eftirfarandi breytingar á skóladagatali Akurskóla fyrir núverandi skólaár: Starfsdagar sem voru 21. janúar og 20. maí hafa verið færðir til 29. og 30. apríl. Skólaráð Akurskóla fundaði 13. desember 2019 og samþykkti fyrir sitt leyti þessar breytingar. Starfsmannafun...

Lesa meira
Jólafrí
20. desember 2019
Jólafrí

Jólaleyfi Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6.janúar 2020.   Skrifstofan er lokuð frá og með 20. desember og opnar aftur mánudaginn 6. janúar 2020.   The Christmas vacation will start on the 20st of December. School will start again on monday the 6th of January 2020....

Lesa meira
Jólahátið nemenda
20. desember 2019
Jólahátið nemenda

Þann 20. desember var hátíð í Akurskóla. Nemendur komu saman í íþróttahúsinu og fylgdust með nemendum í 5. bekk sýna helgileik og nemendum í leiklistarvali sýna dans og flytja lag úr söngleiknum Hairspray sem sýndur verður með vorinu. Þá dönsuðu nemendur í kringum jólatréð og héldu svo í stofur og héldu litlu jól með umsjónarkennurum sínum.Starfsfó...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla