Fréttir

Skólahald eftir vetrarfrí
20. október 2020
Skólahald eftir vetrarfrí

Nú hafa allir nemendur skólans og starfsmenn lokið sóttkví og farið í sýnatöku.  Því miður bættust við nokkur smit og heildarfjöldi smita er nú 15. Margir hafa þó þegar náð sér að fullu og bíða eftir að hæfilegur tími líði svo þeir geti mætt í skólann. Hinum sem enn glíma við veikindi sendum við batakveðjur. Við hefjum hefðbundið skólastarf hjá öll...

Lesa meira
9. bekkur lokið sóttkví - allir neikvæðir
17. október 2020
9. bekkur lokið sóttkví - allir neikvæðir

Nú hafa allir nemendur í 9. bekk sem voru í sóttkví nema einn farið í sýnatöku vegna Covid-19. Við vorum að fá staðfest þær gleðifréttir að allir voru neikvæðir sem fóru í sýnatökuna. Því miður greindist einn í 7. bekk í gær jákvæður fyrir Covid-19 þannig að heildarfjöldi smita er nú 12. Við sendum öllum sem eru veikir okkar bestu kveðjur.  Við min...

Lesa meira
Förum varlega - virðum sóttkví – nýjar upplýsingar
16. október 2020
Förum varlega - virðum sóttkví – nýjar upplýsingar

Í gær fór um 20% af þeim sem tengjast skólanum og eru í sóttkví í skimun vegna Covid-19. Því miður hafa þrjú ný smit bæst við. Þessi smit eru öll í unglingadeild eins og áður. Smitin eru nú 11 talsins sem tengjast Akurskóla. Einhverjir sem greindust í gær voru algjörlega einkennalausir. Við hvetjum því alla til að fara mjög varlega næstu daga og þe...

Lesa meira
Upplýsingar um stöðuna
15. október 2020
Upplýsingar um stöðuna

Í gær greindist einn nemandi Akurskóla með Covid-19. Nemandinn var í sóttkví og því hefur þetta engin áhrif þannig að fleiri fari í sóttkví. Smitin eru því alls orðin 8 sem tengjast skólanum og samkvæmt okkar upplýsingum er enginn alvarlega veikur. Í dag fer hluti af nemendum í 10. bekk í skimun og vonandi er enginn jákvæður þar. Nemendur í 7. – 10...

Lesa meira
Vetrarfrí 19. og 20. október
14. október 2020
Vetrarfrí 19. og 20. október

Mánudaginn 19. október og þriðjudaginn 20. október verður vetrarfrí í Akurskóla.  Við biðjum fólk að fara varlega á þessum víðsjárverðu tímum. Við minnum enn og aftur á að ekki á að senda nemendur í skólann ef þau eru með einkenni flensu eins og áður hefur komið fram....

Lesa meira
Frekari upplýsingar
14. október 2020
Frekari upplýsingar

Hlutirnir breytast hratt, í gærkvöldi fengust staðfest fjögur smit hjá nemendum í 7. – 10. bekk. Þessir nemendur voru þegar í sóttkví en gerðu það samt að verkum að við þurfum að setja fleiri starfsmenn í sóttkví og einhverja nemendur. Nemendur sem eiga að fara í sóttkví hafa þegar fengið upplýsingar um það með símtali. Til að gæta að sóttvörnum og...

Lesa meira
Upplýsingar vegna Covid-smits í Akurskóla
13. október 2020
Upplýsingar vegna Covid-smits í Akurskóla

Seint í gærkvöldi komu upp þrjú smit í Akurskóla, tvö hjá starfsmönnum og eitt hjá nemanda. Í ljósi umfangsins og í samráði við smitrakningarteymið voru allir nemendur og starfsmenn í 7. – 10. bekk settir í úrvinnslusóttkví sama kvöld og upplýsingar bárust. Nú þegar smitrakning er hafin er ljóst að nemendur í 7. og 9. bekk og öðrum hópnum í 10. bek...

Lesa meira
Hertar samfélagslegar reglur vegna Covid-19
4. október 2020
Hertar samfélagslegar reglur vegna Covid-19

Á miðnætti taka í gildi hertar samfélagslegar reglur vegna Covid-19. Í ljósi þessa og til að uppfylla allar reglur förum við nú fram á að foreldrar komi ekki inn í skólann með börnum sínum. Foreldrar geta fylgt börnum sínum upp að skólanum á morgnana. Ef foreldrar sækja í frístund skal hringja í símanúmer frístundaskólans 895 4551 og barnið kemur ú...

Lesa meira
Starfsdagur í 5. - 10. bekk
1. október 2020
Starfsdagur í 5. - 10. bekk

Á morgun, föstudaginn 2. október, er starfsdagur hjá nemendum í 5.-10. bekk. Kennsla er hjá nemendum í 1.- 4. bekk....

Lesa meira
Samtalsdagur 21. september
17. september 2020
Samtalsdagur 21. september

Mánudaginn 21. september, er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:15 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla