Fréttir

Skertur nemendadagur
4. nóvember 2019
Skertur nemendadagur

Miðvikudaginn 6.nóvember er skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl.8.10 og fara heim kl.11.20. Þeir nemendur sem eru í áskrift hjá Skólamat borða hádegismat og fara svo heim. Frístund opnar kl.11.20 og er til kl.16.15....

Lesa meira
Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag
22. október 2019
Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag

Kæru foreldrar/forráðamenn Föstudaginn 25. október kl.8:10 mun Kristján Freyr Geirsson (Krissi lögga) bjóða foreldrum unglinga í 8. 9. og 10. bekk á fyrirlestur sem ber heitið Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag. Hann mun fara yfir hvernig staðan er í okkar bæjarfélagi hvað varðar áhættuhegðun unglinga, t.d. fíkniefnanotkun og ofbeldi. Hvetjum all...

Lesa meira
Vetrarfrí 28. og 29. október
17. október 2019
Vetrarfrí 28. og 29. október

Mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. október er vetrarfrí í Akurskóla. Frístundaskólinn er einnig í fríi þessa daga. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 30. október samkvæmt stundaskrá.  The school is closed on the 28th and 29th of October. The after school program will also be closed. We look forward seeing all the students back on the 30th of October...

Lesa meira
Innakstur bannaður
4. október 2019
Innakstur bannaður

Vinsamlega virðið það að aka ekki inn á bílastæði starfsmanna til að skutla nemendum í skólann. Notið hringtorgið fyrir framan skólann til þess....

Lesa meira
Verðlaunaafhending göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ
3. október 2019
Verðlaunaafhending göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag voru veitt verðlaun fyrir besta árangurinn í Ólympíuhlaupi ÍSÍ ásamt verkefninu göngum í skólann Veitt voru verðlaun fyrir hvert aldursstig og var hver árgangur saman sem lið.  Áður en verðlaunin voru veitt, þá tóku kennarar og nemendur þátt í smá keppni milli árganga í einskonar boðhlaupi með þrautum.   Ólympíuhlaup ÍSÍ Á yngsta stigi var þa...

Lesa meira
Starfsdagur 4. október
2. október 2019
Starfsdagur 4. október

Föstudaginn 4. október er starfsdagur í Akurskóla. Þennan dag er engin kennsla og frístundaskólinn lokaður.  Friday the 4th of October is a teachers day in Akurskóli. On that day the school is closed and the after school program also....

Lesa meira
Skemmtilegt verkefni nemenda í 10. bekk
26. september 2019
Skemmtilegt verkefni nemenda í 10. bekk

Nemendur í 10. bekk kölluðu skólastjórnendur á fund í síðustu viku. Þar óskuðu þeir eftir styrk í 10. bekkjar ferðina sína í vor. Ákveðið var að nemendur myndu skipta á milli sín að fara út í frímínútum með yngri nemendum og í staðinn myndi skólinn greiða fyrir rútu í ferðina.  Verkefnið er hafið og gaman að sjá unglingana okkar stýra leikjum með þ...

Lesa meira
Samtalsdagur
20. september 2019
Samtalsdagur

Mánudaginn 23. september, er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....

Lesa meira
Góð mæting á námsefniskynningar og fyrirlestur
12. september 2019
Góð mæting á námsefniskynningar og fyrirlestur

Miðvikudagskvöldið 11. september voru haldnar námsefniskynningar í öllum árgöngum Akurskóla. Í kjölfarið var Vanda Sigurgeirsdóttir með magnaðan fyrirlestur um samskipti og einelti. Við þökkum þeim fjölmörgu sem mættu....

Lesa meira
Ný heimasíða í loftið
11. september 2019
Ný heimasíða í loftið

Í dag fór ný heimasíða Akurskóla í loftið. Endilega skoðið nýja síðu og myndir sem hafa verið settar inn þar á meðal frá skólasetningu fyrir 1. bekk og þegar Mikael töframaður kom í heimsókn....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla