Fréttir

Höldum áfram á sömu braut - Í lok viku tvö
27. mars 2020
Höldum áfram á sömu braut - Í lok viku tvö

Þá er þessari annarri viku lokið þar sem skólalífið eins og við þekktum það er gjörbreytt. Við héldum sama plani þessa vikuna og fyrstu vikuna fyrir utan að við þurftum að sameina hópa í annars vegar í 6. bekk og hins vegar í 7. bekk vegna fámennis. Það var í lagi að gera það þar sem þessir hópar voru að mæta á sama degi í skólann og eru enn í sama...

Lesa meira
Fyrsta vikan á enda - framhaldið
20. mars 2020
Fyrsta vikan á enda - framhaldið

Nú er þessi fyrsta vika, þar sem skólastarfi voru mikil takmörk sett af yfirvöldum, á enda. Þetta eru skrýtnir tímar en við teljum að vikan hafi gengið eins vel og hægt var miðað við aðstæður. Við höfum öll þurft að laga okkur að breyttum aðstæðum og setja strangari reglur um umgengni um skólann. Nemendum í skóla hefur að mestu leyti gengið vel að ...

Lesa meira
Kennsla á óvenjulegum tímum
17. mars 2020
Kennsla á óvenjulegum tímum

Í dag var sérkennilegur dagur í Akurskóla. Rétt um 100 nemendur eru í skólanum sem dvelja meira og minna í sínu rými með sínum kennurum og stuðningsfulltrúum. Börnin fara þó í útiveru tvisvar sinnum á dag.  Í dag voru nemendur í 3. bekk í skemmtilegu verkefni. Þau eru svo heppin að Helga Lára myndlistarkennari er hluti af þeirra teymi. Umsjónarkenn...

Lesa meira
Tilkynning um kennslu í Akurskóla vegna takmarkana sóttvarnalæknis
17. mars 2020
Tilkynning um kennslu í Akurskóla vegna takmarkana sóttvarnalæknis

Nú er ljóst að skólastarf mun raskast verulega í ljósi takmarkana sem sóttvarnalæknir hefur sett.Meginlínan í Akurskóla verður sú að nemendum í 1. - 7. bekk verður skipt í tvo hópa og verður hópunum kennt sitthvorn daginn. Nemendur í 8. - 10. bekk verða í heimanámi með aðstoð kennara. Nemendur í 1. til 7. bekk mæta á mismunandi tímum á morgnana og ...

Lesa meira
Áríðandi tilkynning - Starfsdagur mánudaginn 16. mars
13. mars 2020
Áríðandi tilkynning - Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda sem gefin voru út fyrr í dag verður starfsdagur í grunnskólum Reykjanesbæjar mánudaginn 16. mars. Starfsdagurinn verður nýttur í að undirbúa og skipuleggja skólastarf á því tímabili sem takmörkunin nær til. Því fellur skólastarf niður og frístundaheimilið verður lokað. Important announcement - organizational ...

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla frestað
13. mars 2020
Árshátíð Akurskóla frestað

Ágætu foreldrar og forráðamenn. Sú ákvörðun hefur verið tekin vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar að fresta árshátíðum grunnskólanna sem áttu að fara fram í næstu viku. Þessi ákvörðun er tekin í samráði við fræðsluyfirvöld og neyðarstjórn Reykjanesbæjar og er tilgangurinn sá, þrátt fyrir að ekki sé komið á samkomubann, að draga eins og kostur er úr...

Lesa meira
Sigurvegari í Stærðfræðikeppni grunnskólanna
12. mars 2020
Sigurvegari í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Miðvikudaginn 11. mars fór fram verðlaunaafhending vegna Stærðfræðikeppni grunnskólanna. Akurskóli átti tvo nemendur í verðlaunasætum í 8. bekk. Jón Garðar Arnarsson var í 6. – 10. sæti og Íris Sævarsdóttir hreppti 1. sætið. Innilega til lukku....

Lesa meira
Lokahátíð Stóru-upplestrarkeppninnar
12. mars 2020
Lokahátíð Stóru-upplestrarkeppninnar

Miðvikudaginn 11. mars fór fram lokahátíð Stóru-upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ. Fulltrúar Akurskóla að þessu sinni voru þeir Abdallah Rúnar Awal og Alexander Freyr Sigvaldason en keppendur voru 12 frá sex skólum. Báðir fulltrúar Akurskóla stóðu sig mjög vel og hreppti Alexander Freyr fyrsta sætið. Fulltrúi Myllubakkaskóla Thelma Helgadóttir var...

Lesa meira
Röskun á skólastarfi vegna fyrirhugaðs verkfalls BSRB 9. og 10. mars
5. mars 2020
Röskun á skólastarfi vegna fyrirhugaðs verkfalls BSRB 9. og 10. mars

Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB mun stór hópur félagsmanna BSRB leggja niður störf mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars nk. ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Röskun á skólastarfi verður vegna þessa þar sem stuðningsfulltrúar og starfsmenn skóla aðrir en kennarar og stjórnendur leggja niður störf. Til að gæta fyllsta öry...

Lesa meira
Stóra-upplestrarkeppnin
27. febrúar 2020
Stóra-upplestrarkeppnin

Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar fór fram í dag í Akurskóla. Sjö nemendur ú 7. bekk lásu upp texta og ljóð. Þeir sem kepptu á sal voru Auður Jónsdóttir, Guðmundur Hlíðar Pétursson, Soffía Huld Ævarsdóttir, Thelma Sigrún Thorarensen, Abdallah Rúnar Awal, Birgitta Fanney Bjarnadóttir og Alexander Freyr Sigvaldason. Dómarar voru Guðný Ósk B. Gar...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla