Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Viðbrögð við vá
3. mars 2021
Viðbrögð við vá

Nú þegar jarðskjálftar eru daglegt brauð og gosórói mælist þá biðjum við alla um að halda ró sinni. Það er enginn í hættu og við erum með ítarlega verkferla þegar kemur að viðbrögðum við vá.  Vinsamle...

Lesa meira
Starfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny
26. febrúar 2021
Starfsdagur / Teachers work day / Dzien organizacyjny

Þriðjudaginn 2. mars er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið er einnig lokað þennan dag. Tuesday the 2nd of march is a teachers work day in Akurskóli. All stu...

Lesa meira
Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar
18. febrúar 2021
Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar

Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar fór fram í Akurskóla í dag, fimmtudaginn 18. febrúar. Sjö nemendur úr 7. bekk lásu upp sögu og ljóð fyrir samnemendur sína. Þrír dómarar skáru svo úr um að Nikol...

Lesa meira

Næstu viðburðir

Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla