Virðing - Gleði - Velgengni

Gróðursetning við Kamb
16. október 2025
Gróðursetning við Kamb

Í vor sótti Akurskóli um styrk til Yrkjusjóðs um plöntur til gróðursetningar. Fengum við 70 þúsund króna styrk. Farið var í samstarf við Umhverfis- og framkvæmdasvið Reykjanesbæjar um að finna stað ti...

Lesa meira
Skertur dagur og vetrarfrí
13. október 2025
Skertur dagur og vetrarfrí

Fimmtudaginn 16. október er skertur dagur í Akurskóla. Þann dag er kennt samkvæmt stundakrá til kl. 10:40 hjá 1. - 7. bekk og til kl. 10:50 hjá 8. - 10. bekk. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 10:40 f...

Lesa meira
Verðlaunaafhending Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ
13. október 2025
Verðlaunaafhending Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ

Mánudaginn 13. október voru veittar viðurkenningar fyrir Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ. Uppbrot var gert á kennslu og öllum nemendum skólans var boðið á athöfnina sem fram fór í íþróttasal Akur...

Lesa meira

Næstu viðburðir

17. október 2025
Vetrarfrí
20. október 2025
Vetrarfrí
17. nóvember 2025
Starfsdagur
19. desember 2025
Jólahátíð
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla