Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Vorhátíð
3. júní 2020
Vorhátíð

Í dag var haldin Vorhátíð hjá okkur í Akurskóla. Allir bekkir fengu sinn lit og kepptu í hinum ýmsu greinum. Það var neglt, hoppað í poka, rennt sér á sápu og kastað stígvéli. Þá var sparkað í bolta, ...

Lesa meira
Þemadagar
3. júní 2020
Þemadagar

Dagana 28., 29. maí og 2. júní voru þemadagar Í Akurskóla. Á unglingastigi var þemað Tækni – Hönnun – Umhverfisvernd. Nemendum úr 8. – 10. bekk var blandað saman í átta mismunandi hópa sem heimsóttu á...

Lesa meira
Skólaslit í Akurskóla vorið 2020
3. júní 2020
Skólaslit í Akurskóla vorið 2020

Ágætu foreldrar/forráðamenn Skólaslit Akurskóla fara fram á eftirfarandi tímum. 10. bekkur fimmtudaginn 4. júní kl. 20.00 á sal skólans, strax að loknum hátíðarkvöldverði. 1. – 9. bekkur föstudaginn 5...

Lesa meira

Næstu viðburðir

5. júní 2020
Skólaslit
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla