Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Höldum áfram á sömu braut - Í lok viku tvö
27. mars 2020
Höldum áfram á sömu braut - Í lok viku tvö

Þá er þessari annarri viku lokið þar sem skólalífið eins og við þekktum það er gjörbreytt. Við héldum sama plani þessa vikuna og fyrstu vikuna fyrir utan að við þurftum að sameina hópa í annars vegar ...

Lesa meira
Fyrsta vikan á enda - framhaldið
20. mars 2020
Fyrsta vikan á enda - framhaldið

Nú er þessi fyrsta vika, þar sem skólastarfi voru mikil takmörk sett af yfirvöldum, á enda. Þetta eru skrýtnir tímar en við teljum að vikan hafi gengið eins vel og hægt var miðað við aðstæður. Við höf...

Lesa meira
Kennsla á óvenjulegum tímum
17. mars 2020
Kennsla á óvenjulegum tímum

Í dag var sérkennilegur dagur í Akurskóla. Rétt um 100 nemendur eru í skólanum sem dvelja meira og minna í sínu rými með sínum kennurum og stuðningsfulltrúum. Börnin fara þó í útiveru tvisvar sinnum á...

Lesa meira

Næstu viðburðir

5. júní 2020
Skólaslit
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla