Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús

Vegna hertra sóttvarnareglna
30. október 2020
Vegna hertra sóttvarnareglna

Í dag voru kynntar hertar sóttvarnaraðgerðir sem taka gildi á miðnætti. Hertar aðgerðir munu án efa hafa áhrif á skólastarf hjá okkur. Enn er þó óljóst hvaða áhrif þær hafa en við munum upplýsa foreld...

Lesa meira
Starfsáætlun skólans komin á heimasíðuna
27. október 2020
Starfsáætlun skólans komin á heimasíðuna

Nú hefur starfsáætlun Akurskóla fyrir árið 2020-2021 verið samþykkt af skólaráði skólans og fræðsluráði Reykjanesbæjar. Öll skólanámskrá skólans er nú aðgengileg á heimasíðu skólans. Með starfsáætluni...

Lesa meira
Skólahald eftir vetrarfrí
20. október 2020
Skólahald eftir vetrarfrí

Nú hafa allir nemendur skólans og starfsmenn lokið sóttkví og farið í sýnatöku.  Því miður bættust við nokkur smit og heildarfjöldi smita er nú 15. Margir hafa þó þegar náð sér að fullu og bíða eftir ...

Lesa meira

Næstu viðburðir

Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla