12. mars 2021

Rýming skólans ef hættuástand skapast utandyra

Rýming skólans ef hættuástand skapast utandyra

Í samráði við fræðsluyfirvöld höfum við unnið nýja rýmingaáætlun sem miðast við rýmingu ef hættuástand skapast utandyra og foreldrfar þurfa að sækja börn sín í skólann. 

Við hvetjum foreldra til að kynna sér þetta uppfærða og nýja skjal. 

Viðbrögð við vá, ný útgáfa. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla