5. desember 2017

Fjölval á yngsta stigi

Á föstudögum í tveimur fyrstu tímunum er Fjölval hjá yngsta stigi. Þá er öllum nemendum í 1. – 4. bekk skipt upp í minni hópa sem fara í fjölbreytta vinnu á mismunandi stöðum. Nemendum er blandað saman þannig að nemendur í 1., 2., 3. og 4. bekk vinna saman. Hóparnir fara svo á milli stöðva og prufa nýja stöð á hverjum föstudegi.

Á myndinni má sjá stöðvarnar sem eru í boði á yngsta stigi. Fjölbreytt og skemmtilegt.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla