14. október 2020

Frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar

Hlutirnir breytast hratt, í gærkvöldi fengust staðfest fjögur smit hjá nemendum í 7. – 10. bekk. Þessir nemendur voru þegar í sóttkví en gerðu það samt að verkum að við þurfum að setja fleiri starfsmenn í sóttkví og einhverja nemendur. Nemendur sem eiga að fara í sóttkví hafa þegar fengið upplýsingar um það með símtali.

Til að gæta að sóttvörnum og vegna fjölda starfsmanna í sóttkví færum við okkur í dag alfarið yfir í heimanám með aðstoð hjá nemendum í 7. – 10. bekk. 

Við munum halda ykkur upplýstum um gang mála og minnum ykkur á að láta okkur vita ef smit er staðfest í ykkar fjölskyldu.

Þá hvetjum við foreldra til að nota Mentor á morgnana til að tilkynna veikindi vegna álags á símakerfinu.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla