4. maí 2018

Litla upplestrarhátíðin

Litla upplestrarhátíðin

Litla upplestrarhátíðin var haldin hátíðlega hjá nemendum í 4. bekk.  Foreldrum og nemendum í 3. bekk var boðið að koma og horfa á.  Nemendur fluttu tónlistaratriði og lásu síðan stuttar sögur.  Nemendur voru afar vel æfðir og allir gegnu út með bros á vör.  Að lokum voru gómsætar veitingar í boði fyrir nemendur og foreldra uppi í skólastofu.

Myndir af viðburðinum eru í myndasafni.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla