11. september 2019

Námsefniskynningar og heimsókn frá Vöndu 11. september

Námsefniskynningar og heimsókn frá Vöndu 11. september

Miðvikudaginn 11. september kl. 17:30 verða námsefniskynningar og fundir í öllum árgöngum skólans. Við biðjum foreldra um að taka þetta síðdegi strax frá.

Í kjölfarið kemur Vanda Sigurgeirsdóttir með fyrirlestur um einelti og samskipti skólabarna og hefst hann á sal kl. 18:15. Þessi fyrirlestur er sérstaklega ætlaður foreldrum nemenda í 1. bekk en allir aðrir eru velkomnir.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla