19. september 2016

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið

Á föstudaginn fór fram hið árlega Norræna skólahlaup. Hlaupið hófst klukkan 10:00 og stóð yfir í 90 mín. Nemendur hlupu hring sem er 2,5 kílómetrar og voru þeir hvattir til að hlaupa sem flesta hringi. Nemendur Akurskóla hlupu samanlagt yfir 2100 kílómetra í ár.

Myndir frá hlaupinu er að finna í myndasafni.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla