29. ágúst 2016

Smávægilegar breytingar á skóladagatali

Smávægilegar breytingar á skóladagatali

Smávægilegar breytingar á skóldagatali Akurskóla hafa verið gerðar. Samtalsdagur sem vera átti 7. september hefur verið færður til miðvikudagsins 14. september.

Þetta er gert vegna þess að 7. september hefur Akurskóli verið beðin að hýsa setningu á verkefninu Göngum í skólann. Akurskóli hefur tekið þátt í þessu verkefni í mörg ár og mikill heiður að fá að taka þátt í að setja það í ár.

Hér er hægt að nálgast nýtt skóladagatal.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla