1. júní 2018

Vorhátíð Akurskóla

Vorhátíð Akurskóla

Vorhátíð Akurskóla var haldin föstudaginn 1. júní. Þar var margt skemmtilegt í boði eins og pönnukökubakstur, skrautblómagerð, vatnsrennibraut og sápufótbolti, spil og íþróttaþrautir. Dagurinn heppnaðist vel og lauk á því að nemendur í 10. bekk og starfmenn Akurskóla kepptu í skotbolta. Leikar fóru 1-1 og allir sáttir.

Fleiri myndir í myndasafni skólans.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla