Dagur íslenskrar tungu
Í dag héldum við uppá Dag íslenskrar tungu. Hjá 2.- 4. bekk voru atriði á sal. 2. bekkur söng Hafið bláa hafið, 3. bekkur fór með ljóðið Synir tímans og 4. bekkur var með talkór og fór með ljóðið Orðaforði. Elma Rún nemandi í 4. bekk var með tónlista...
Skertur dagur
Þriðjudaginn 6.nóvember er skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl.8.10 og fara heim kl.10.40. Þeir borða ekki hádegismat. Frístund opnar kl.10.40 og er til kl.16.15. Dagurinn verður helgaður jákvæðum samskiptum og Uppeldi til ábyrgðar, uppeldis-/a...
Vetrarfrí
Vetrarfrí / Winter vacation / Ferie zimowe Föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október er vetrarfrí í Akurskóla. Enginn skóli er þessa daga og frístundaskólinn er lokaður, sem og skrifstofa skólans. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudagi...
Einelti, vinátta og samskipti
Stjórn Foreldrafélags Akurskóla minnir á að Vanda Sigurgeirsdóttir kemur til okkar í dag, mánudag, og kennir okkur hvernig við getum stutt börnin okkar til þess að eiga jákvæð samskipti við önnur börn. Hún ætlar einnig að fræða okkur um vináttu og hvernig á að bregðast við og koma í veg fyrir einelti. Við skulum ekki láta þetta tækifæri fram hjá okkur fara.
Leyfi skólastjóra
Mánudaginn 1. október fer Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri Akurskóla í námsleyfi. Skólastjóri verður Gróa Axelsdóttir og Þormóður Logi Björnsson verður aðstoðarskólastjóri. Sigurbjörg snýr aftur til starfa 15. apríl. Hægt er að hafa samband við G...
Forfallaskráning í gegnum Mentor – skráning veikinda hluta úr degi
Nú geta aðstandendur skráð forföll hluta úr degi en hingað til hafa þeir aðeins getað tilkynnt um veikindi fyrir daginn í dag og á morgun. Akurskóli hefur nú opnað fyrir þennan möguleika. Eftir að aðstandendur hafa tilkynnt forföll verður skráningin...
Nýr námsráðgjafi í Akurskóla
Í haust byrjaði nýr námsráðgjafi við Akurskóla. Hún heitir Sigrún Helga Björgvinsdóttir. Námsráðgjafi veitir nemendum ráðgjöf um náms- og starfsval og fræðslu um nám, störf og atvinnulíf. Hann leiðbeinir nemendum um góð vinnubrögð og námsvenjur. Hann...
Nýtt skóladagatal - breyting
Við höfum gert smávægilegar breytingar á skóladagatali Akurskóla. Starfsdagur sem vera átti 5. október hefur verið færður um viku og verður föstudaginn 12. október. Nýtt skóladagatal má nálgast hér!
Leyfi frá skólagöngu - Nýtt eyðublað
Við í Akurskóla höfum gert smá beytingar á leyfisveitingum til lengri tíma. Hingað til hefur þurft að sækja um sérstakt leyfi skriflega ef nemendur eru lengur en einn dag frá skóla. Nú höfum við breytt því þannig að eingöngu þarf að sækja um leyfi s...
Skólasetning
Skólasetning í Akurskóla og í stofum við Dalsbraut verður miðvikudaginn 22. ágúst. Akurskóli: Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00. Nemendur í 1. bekk í Tjarnahverfi mæta kl. 10:00 Kennsla og frístundaskóli hefst svo fimmtudaginn 23. ágúst S...