Leyfi frá skólagöngu - Nýtt eyðublað

19.09.2018 09:28:49

Við í Akurskóla höfum gert smá beytingar á leyfisveitingum til lengri tíma. Hingað til hefur þurft að sækja um sérstakt leyfi skriflega ef nemendur eru lengur en einn dag frá skóla.  Nú höfum við breytt því þannig að eingöngu þarf að sækja um leyfi s...

Skólasetning

09.08.2018 13:07:52

Skólasetning í Akurskóla og í stofum við Dalsbraut verður miðvikudaginn 22. ágúst.   Akurskóli: Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00. Nemendur í 1. bekk í Tjarnahverfi mæta kl. 10:00   Kennsla og frístundaskóli hefst svo fimmtudaginn 23. ágúst   S...

Sjálfsmatsskýrsla 2017-2018

15.06.2018 09:49:02

Á hverju ári fer fram umfangsmikið mat á skólastarfi Akurskóla. Þessu mati eru gerð skil í sjálfsmatsskýrslu sem kemur út í júní á hverju ári. Í kjölfarið og á grunni þessarar skýrslu verður svo unnin umbótaáætlun haustið 2018. Njótið! Smellið hér ti...

Sumarlokun skrifstofu

14.06.2018 08:08:19

Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12 föstudaginn 15. júní. Við opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 8. ágúst kl. 9:00. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars...

Skólaslit Akurskóla og útskrift 2018

03.06.2018 15:46:31

Skólaslit Akurskóla fóru fram þriðjudaginn 5. júní í þrettánda sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, tvö tónlistaratriði voru flutt og skóla var...

Vorhátíð Akurskóla

01.06.2018 00:00:00

Vorhátíð Akurskóla var haldin föstudaginn 1. júní. Þar var margt skemmtilegt í boði eins og pönnukökubakstur, skrautblómagerð, vatnsrennibraut og sápufótbolti, spil og íþróttaþrautir. Dagurinn heppnaðist vel og lauk á því að nemendur í 10. bekk og st...

Viðurkenning og tilnefningar til hvatningaverðlauna Reykjanesbæjar

31.05.2018 11:03:51

Fimmtudaginn 31. maí, fór fram afhending Hvatningarverðlauna Reykjanesbæjar. Akurskóli, starfsmenn þess og stjórnendur, fengu fjölmargar tilnefningar en verkefnið Vinnustundir á unglingastigi fékk viðurkenningu fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Önnur verke...

Undir berum himni - þema

31.05.2018 10:35:11

Miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. maí voru þemadagar í Akurskóla. Þemað, Undir berum himni, er árlegt í skólanum en verkefnin mismunandi frá ári til árs. Eins og sjá má á myndunum þá eru viðfangsefnin fjölbreytt. Olsen olsen keppni, heimóknir út...

Skólaslit 2018

28.05.2018 11:38:58

Þriðjudaginn 5. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði við...

Starfsdagur 16. maí

14.05.2018 08:09:38

Miðvikudaginn 16. maí er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Wednesday the 16th of May is a staff day for all the staff at Akurskóli. All classes will be suspended...