Fréttir

Undir berum himni - þema
31. maí 2018
Undir berum himni - þema

Miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. maí voru þemadagar í Akurskóla. Þemað, Undir berum himni, er árlegt í skólanum en verkefnin mismunandi frá ári til árs. Eins og sjá má á myndunum þá eru viðfangsefnin fjölbreytt. Olsen olsen keppni, heimóknir út um allan bæ, frisbí-leikur, kubbur, vatnsblöðrustríð, grillstöð og síðast en ekki síst eru nemendu...

Lesa meira
Skólaslit 2018
28. maí 2018
Skólaslit 2018

Þriðjudaginn 5. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði við unglingaganginn, við Tjarnagrill og við blokkir beint á móti skólanum. Þeir sem leggja upp á grasi ...

Lesa meira
Starfsdagur 16. maí
14. maí 2018
Starfsdagur 16. maí

Miðvikudaginn 16. maí er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Wednesday the 16th of May is a staff day for all the staff at Akurskóli. All classes will be suspended on this day and the afterschool care will be closed. Środa, 16 maja jest dniem organizacyjnym d...

Lesa meira
Litla upplestrarhátíðin
4. maí 2018
Litla upplestrarhátíðin

Litla upplestrarhátíðin var haldin hátíðlega hjá nemendum í 4. bekk.  Foreldrum og nemendum í 3. bekk var boðið að koma og horfa á.  Nemendur fluttu tónlistaratriði og lásu síðan stuttar sögur.  Nemendur voru afar vel æfðir og allir gegnu út með bros á vör.  Að lokum voru gómsætar veitingar í boði fyrir nemendur og foreldra uppi í skólastofu. Myn...

Lesa meira
Hreinsum Ísland
26. apríl 2018
Hreinsum Ísland

Á hverjum miðvikudegi er fjölval á miðstigi í Akurskóla. Nemendum er þá skipt í aldursblandaða hópa og fara á milli stöðva í hringekju. Miðvikudaginn 25. apríl  hófst útihringekja hjá okkur og skiptast nemendur nú í 3 hópa, u.þ.b. 50 nemendur í hóp. Eitt af því sem nemendur hafa lært um og unnið með í vetur er endurvinnsla og þá sérstaklega um ...

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla - myndir
24. apríl 2018
Árshátíð Akurskóla - myndir

Árshátíð nemenda Akurskóla fór fram dagana 12. og 13.apríl 2018. Nemendur voru með fjölbreytt og skapandi skemmtiatriði þar sem hæfileikar þeirra fengu að skína. Myndir af viðburðinum eru hér í myndaalbúmi, undir árshátíð....

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla
6. apríl 2018
Árshátíð Akurskóla

Árshátíð Akurskóla fer fram 12. og 13. apríl. Að kvöldi fimmtudagsins 12. apríl fer fram árshátíð nemenda í 7. - 10. bekk. Nemendur mæta kl. 19:30 og atriði hefjast í íþróttahúsinu kl. 20:00. Eftir atriðin verður DJ Verkfall með diskótek á sal skólans fyrir nemendur. Nemendur í 7. - 10. bekk eiga frí föstudaginn 13. apríl. Föstudaginn 13. apríl...

Lesa meira
Starfsdagur 14. mars
12. mars 2018
Starfsdagur 14. mars

Miðvikudaginn 14. mars er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Wednesday 14th of march is a staff day for all the staff at Akurskóli. All classes will be suspended on this day and the afterschool care will be closed. środa 14. marzec jest dniem organizacyjnym ...

Lesa meira
Skóldagatal næsta skólaárs
1. mars 2018
Skóldagatal næsta skólaárs

Skóladagatal Akurskóla fyrir skólaárið 2018-2019 er komið inn á vef skólans.  Smellið hér til að nálgast það!...

Lesa meira
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
1. mars 2018
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram miðvikudaginn 28. mars í Berginu í Hljómahöll. Hátíðin var öll hin glæsilegasta og átti Akurskóli tvo fulltrúa þær Júlíu Björg Thorarensen og Betsý Ástu Stefánsdóttur. Þær stóður sig báðar gríðarlega vel og Betsý Ásta hreppti fyrsta sætið. Til hamingju báðar. Þá átti Akurskóli einnig marga fulltrúa se...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla