Sigur í Gettu enn betur

17.03.2017 10:58:44

Lið Akurskóla fór með sigur af hólmi í spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ, Gettu enn betur.  Liðið var skipað þeim Andra Fannari Ævarssyni, Hlyni Snæ Vilhjálmssyni og Loga Sigurðssyni. Liðstjórar og varamenn voru Olga Nanna Corvetto og Samúe...

Starfsdagur 13. mars

07.03.2017 11:07:17

Mánudaginn 13. mars er starfsdagur í Akurskóla. Þennan dag eiga nemendur frí og frístundaskóli er lokaður.  Starfsmenn vinna að undirbúningi þennan dag.

Þorgrímur Þráins í heimsókn á miðstiginu

07.03.2017 11:00:24

Þorgrímur Þráinsson kom í Akurskóla fimmtudaginn 2.mars og hélt fyrirlestur fyrir nemendur í 5.-7.bekk. Fyrirlesturinn nefndist STERK LIÐSHEILD -- hvað getum við lært af landsliðinu í Frakklandi? Hann sýndi myndir og myndbönd af því sem gerðist á bak...

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

07.03.2017 09:20:17

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram mánudaginn 6. mars í Berginu í Hljómahöll. Hátíðin var öll hin glæsilegasta og átti Akurskóli tvo afar góða fulltrúa sem stóðu sig afar vel þær Sara Antonía Magneudóttir og Þórhildur Ernar Arnardóttir. Vi...

Fulltrúa Akurskóla í Stóru upplestrarkeppninni

01.03.2017 12:04:17

Í vetur hafa nemendur í 7. bekk verið að æfa sig í framsögn og upplestri sem er liður í Stóru upplestrarkeppninni. Í febrúar tóku þeir þátt í bekkjarkeppnum þar sem 8 fulltrúar voru valdir til að keppa í skólakeppninni um að verða fulltrúar Akurskóla...

Skertur dagur á morgun

28.02.2017 14:08:12

Góðan dag foreldrar/ forráðamenn, Á morgun, öskudag, er skertur dagur. Börnin mæta á sama tíma og venjulega, klukkan 08:10 í heimastofur.  Áætlað er að 6.-10. bekkur fái mat klukkan 10:30 og 1.-5. bekkur klukkan 11:10. Skóla er slitið eftir mat. Frís...

Skertur dagur

16.02.2017 17:53:19

Föstudaginn 17. febrúar er skertur nemendadagur í Akurskóla. Þennan dag verður kennsla til 10:30 hjá nemendum í 1. til 4. bekk og 10:50 hjá nemendum í 5. - 10. bekk. Þeir nemendur sem eru í áskrift hjá Skólamat geta fengið sér að borða áður en þeir h...

Dagur leikskólans

06.02.2017 11:08:53

Í dag þann 6. febrúar er dagur leikskólans. Leikskólabörn frá leikskólanum Holti héldu af stað í ljósagöngu, öll búin ljósum, frá leikskólanum að Akurskóla og tóku lagið fyrir okkur. Markmið ljósagöngunnar er að varpa ljósi á eitthvað málefni sem ten...

Vertu næs fyrirlestur

06.02.2017 11:08:16

Í dag kom fulltrúi frá Rauða kross Íslands og hélt fyrirlestur fyrir 6.-10. bekk. Fyrirlesturinn ber heitið Vertu næs og gengur út á jafningjafræðslu þar sem lögð er áhersla á að hafa ekki fordóma gagnvart öðrum. Við hvetjum alla til þess að tileinka...

Samtalsdagur

17.01.2017 14:07:21

Við minnum á samtalsdaginn sem er á morgun, miðvikudaginn 18.janúar. Engin kennsla er þennan dag en frístundarskólinn er opinn frá 8:10-16:00 fyrir þau börn sem búið er að skrá hjá starfsmönnum frístundarskólans.