Fréttir

Stóra upplestrakeppnin á sal
19. febrúar 2018
Stóra upplestrakeppnin á sal

Í dag voru fulltrúar Akurskóla í Stóru upplestrarkeppnina valdir á sal skólans. Sjö nemendur kepptu á sal og voru þær Betsý Ásta Stefánsdóttir og Júlía Björg Thorarensen valdar til að verða fulltrúa Akurskóla og Camilla Jónsdóttir verður varamaður. Upplesturinn tókst mjög vel og voru nemendur í 6. og 7. bekk fyrir fyrirmyndar sem áhorfendur. Dó...

Lesa meira
Starfsdagur 16. janúar
9. janúar 2018
Starfsdagur 16. janúar

Þriðjudaginn 16. janúar  er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Tuesday 16th of January is a staff day for all the staff at Akurskóli. All classes will be suspended on this day and the afterschool care will be closed. Wtorek 16 styczeń jest dniem organizacyjn...

Lesa meira
Strætókort - upplýsingar
4. janúar 2018
Strætókort - upplýsingar

Nú þegar gjaldtaka í strætó er hafin hefur verið tekin ákvörðun um að nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar, sem þurfa að sækja skóla utan skólahverfis eigi rétt á strætókorti (sbr. nemendur sem búa í Höfnum). Þetta á ekki við ef barn sækir skóla utan hverfis að eigin ósk. Jafnframt að nemendur í 1.-10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar sem búa í...

Lesa meira
Litlu jól og jólafrí
18. desember 2017
Litlu jól og jólafrí

Litlu jólin í Akurskóla verða 20. desember frá kl. 9:00 til u.þ.b. 10:30. Nánari tímasetningar koma frá umsjónarkennara. 21. desember hefst jólafrí nemenda skólans. Kennsla hefst að nýju 3. janúar samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.   A Christmas party in Akurskóli w...

Lesa meira
Hátíðarmatur á Dalsbraut
15. desember 2017
Hátíðarmatur á Dalsbraut

Föstudaginn 15. desmeber var hátíðarmatur á Dalsbraut. Nemendur fengu hangikjöt og meðlæti og kveikt var á kertum. Kennarar, stuðningsfulltrúar og stjórnendur þjónuðu til borð. Yndisleg stund. Myndir í myndasafni....

Lesa meira
Hátíðarmatur í Akurskóla
14. desember 2017
Hátíðarmatur í Akurskóla

Í dag var boðið upp á hátíðarmat í Akurskóla. Stundin var hátíðleg og maturinn mjög góður. Myndir komnar í myndasafn....

Lesa meira
Fjölval á yngsta stigi
5. desember 2017
Fjölval á yngsta stigi

Á föstudögum í tveimur fyrstu tímunum er Fjölval hjá yngsta stigi. Þá er öllum nemendum í 1. – 4. bekk skipt upp í minni hópa sem fara í fjölbreytta vinnu á mismunandi stöðum. Nemendum er blandað saman þannig að nemendur í 1., 2., 3. og 4. bekk vinna saman. Hóparnir fara svo á milli stöðva og prufa nýja stöð á hverjum föstudegi. Á myndinni má sjá...

Lesa meira
Góður árangur á samræmdum prófum í 4. og 7. bekk
21. nóvember 2017
Góður árangur á samræmdum prófum í 4. og 7. bekk

Í september fóru nemendur í 4. og 7. bekk í samræmd próf í íslensku og stærðfræði. Nemendur fengu niðurstöður úr prófunum í hendur í nóvember og skólinn heildaryfirlit. Nemendur í Akurskóla voru að standa sig mjög vel á prófunum og var Akurskóli að fá bestu niðurstöðu úr þessum prófum frá upphafi. Landsmeðaltal er 30 í báðum prófum og árgöngum....

Lesa meira
Starfsdagur 24. nóvember
17. nóvember 2017
Starfsdagur 24. nóvember

Föstudaginn 24. nóvember er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður.

Friday the 24th of November is a staff day for all the staff at Akurskóli. All classes will be suspended on this day and the afterschool care will be closed.

Lesa meira

Þorgrímur í heimsókn
27. október 2017
Þorgrímur í heimsókn

Í dag kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Akurskóla. Hann hitti fyrst 6. og 7.bekk og var með frábæran fyrirlestur þar sem hann hvetur nemendur til að vera leiðtogar í sínu lífi, stunda nám sitt, íþróttir og annað af krafti, vera dugleg að lesa og taka til í herberginu sínu. Nemendur stóðu sig svakalega vel og gaman var að sjá hversu áhugasamir þe...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla