Fréttir

Skólaslit og útskrift 2017
13. júní 2017
Skólaslit og útskrift 2017

Skólaslit Akurskóla fóru fram föstudaginn 2. júní, í tólfta sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Gróa Axelsdóttir aðstoðarskólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, þrjú tónlistaratriði voru flutt og skóla var slitið. Eftir það fóru nemendur hver með sínum umsjónarkennara í sín rými og allir nemendur skólans...

Lesa meira
Skýrsla um ytra mat
12. júní 2017
Skýrsla um ytra mat

Skýrsla Menntamálastofnunnar um ytra mat á Akurskóla er komin á vefinn okkar undir sjálfsmat.   http://www.akurskoli.is/um-skolann/sjalfsmat...

Lesa meira
Skólaslit 2017
19. maí 2017
Skólaslit 2017

Föstudaginn 2. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði við unglingaganginn, við Tjarnagrill og við blokkir beint á móti skólanum. Þeir sem leggja upp á grasi e...

Lesa meira
Kynningarfundur fyrir nýja foreldra
18. maí 2017
Kynningarfundur fyrir nýja foreldra

Þriðjudaginn 23. maí kl. 8:30 verður kynningarfundur fyrir foreldra barna sem hefja skólagöngu í haust í 1. bekk. Fundurinn er á sal skólans og hefst með söng frá skólahópum barna á Akri og Holti. Hlökkum til að sjá sem flesta....

Lesa meira
Kynningarfundur - Kennsla í Dalshverfi
5. maí 2017
Kynningarfundur - Kennsla í Dalshverfi

Fimmtudaginn 11. maí kl. 17 verður haldinn kynningarfundur um nýjar stofur í Dalshverfi, skipulag og starfið. Foreldrar sem eiga börn fædd 2009, 2010 og 2011 og búa í Dalshverfi er hvattir til að koma á fundinn. Fundurinn verður haldinn á sal Akurskóla....

Lesa meira
Setning Listahátíðar barna
4. maí 2017
Setning Listahátíðar barna

Setning Listahátíðar barna fór fram í Duus húsum í dag. Nemendur í 4. bekk mættu á setninguna og sýninguna. Á sýningunni eru fjölmörg verk eftir nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins. Við hvetjum alla til að fara um helgina og skoða verkin. Fleiri myndir í myndasafni....

Lesa meira
Listavinna í 9. bekk
3. maí 2017
Listavinna í 9. bekk

2. og 3. maí komu í Akurskóla þrír nemar frá Listaháskóla Íslands. Nemarnir unnu verk með nemendum í 9. bekk sem síðan var sýnt á sal skólans í dag og fengu nemendur í 3. bekk að horfa á. Unnið var með myndlist, leiklist og tónlist og útkoman var stutt leikverk þar sem velt var upp spurningum um hvernig nútíðin væri ef fortíðin hefði varið öðruví...

Lesa meira
Litla upplestrakeppnin
28. apríl 2017
Litla upplestrakeppnin

Í morgun var lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnnar haldin á sal í 4. bekk. Nemendur lásu upp ljóð, þulur og sögur og sýndu hvað þeir hafa lært í vetur í framsögn og tjáningu. Allir stóðu sig með sóma og skiluðu sínu vel. Gaman var að sjá hve margir foreldrar, systkini og ömmur og afar komu. Ingigerður, Katrín og Heiða kennarar í 4.bekk eiga einnig ...

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður 10. bekkinga
28. apríl 2017
Hátíðarkvöldverður 10. bekkinga

27. apríl var hátíðarkvöldverður 10. bekkinga í skólanum. Nemendur bjóða kennurum sínum í mat og foreldrar sjá um þjónustu. Nemendur fóru svo á árshátíð grunnskólanna síðar um kvöldið. Myndir í myndasafni skólans....

Lesa meira
Sumargjafir frá foreldrafélaginu
28. apríl 2017
Sumargjafir frá foreldrafélaginu

Foreldrafélagið kom færandi hendi í vikunni og færði skólanum bolta og önnur sumarleikföng að gjöf. Við komum þessu í notkun um leið og hættir að snjóa. Takk fyrir gjöfina!...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla