Fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanna
8. mars 2019
Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Í gær voru viðurkenningar veittar fyrir 10 efstu sæti í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin er árlega í Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir nemendur í 8. - 10. bekk....

Lesa meira
Skóladagatal 2019-2020
6. mars 2019
Skóladagatal 2019-2020

Skóladagatal Akurskóla fyrir skólaárið 2019-2020 er komið inn á vef skólans....

Lesa meira
Öskudagur
5. mars 2019
Öskudagur

Á morgun, miðvikudag, er öskudagur og því skertur nemendadagur. Allir nemendur mæta klukkan 8:10 í skólann og skóla lýkur klukkan 10:40....

Lesa meira
Vetrarfrí og starfsdagur
20. febrúar 2019
Vetrarfrí og starfsdagur

Föstudaginn 22. febrúar er vetrarfrí í Akurskóla. Enginn skóli er þennan dag, frístundarheimilið er lokað, sem og skrifstofa skólans. Mánudaginn 25. febrúar er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí og er frístundarheimilið einnig lokað. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. febrúar...

Lesa meira
Dagur leikskólans
7. febrúar 2019
Dagur leikskólans

Í gær komu nemendur og kennarar frá Leikskólanum Holti í árlega ljósagöngu í tilefni dags leikskólans. Alltaf jafn skemmtileg stund þar sem slökkt er í rýmum nemenda Akurskóla og söngur leikskólabarna hljóma um skólalóðina....

Lesa meira
Samtalsdagur
23. janúar 2019
Samtalsdagur

Á morgun, fimmtudaginn 24. janúar, er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....

Lesa meira
Starfsdagur
14. janúar 2019
Starfsdagur

Starfsdagur Þriðjudaginn 15.janúar er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskólinn er lokaður. Teachers work day Tuesday the January 5th is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day....

Lesa meira
Klókir litlir krakkar
10. janúar 2019
Klókir litlir krakkar

Meðfylgjandi er dagskrá og auglýsingar fyrir foreldrafærninámskeið á vorönn 2019....

Lesa meira
Jólaleyfi
20. desember 2018
Jólaleyfi

Jólaleyfi hefst að lokinni jólahátíð. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3.janúar 2019.   Skrifstofan er lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur fimmtudaginn 3. janúar 2019.   The Christmas vacation will start on the 21st of December. School will start again on thursday the 3th of January 2019....

Lesa meira
Jólahátíð nemenda
20. desember 2018
Jólahátíð nemenda

Jólahátíð Akurskóla var glæsilega að vanda þar sem nemendur sýndu sínar bestu hliðar. Nemendur í 5.bekk fluttu Helgileikinn og 7.bekkur söng danskt jólalag.   Að lokum dönsuðu nemendur í kringum jólatré við undirleik Skúla gítarleikara....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla