Fréttir

Jólahátíð
18. desember 2019
Jólahátíð

Jólahátíð Akurskóla föstudaginn 20. desember Nemendur mæta í heimastofur kl. 9.00 og fara þaðan í íþróttasal Akurskóla og horfa á helgileik, söngatriði og dansa í kringum jólatréð. Að því loknu fara nemendur aftur í heimastofu og eiga notalega stund saman. Skóla lýkur um kl. 10.30 og fara þá nemendur í jólafrí. Athugið að frístundaskólinn er lokaðu...

Lesa meira
Jólastemning
16. desember 2019
Jólastemning

Nokkrar dömur í 5. bekk hafa undanfarna daga sungið jólalög í frímínútum. En nemendur í 5. bekk undirbúa sig og æfa þessa dagana helgileik. Í kyrru veðri með fallegan söng er bara eitt sem vantar til að fullkomna jólastemninguna, heitt súkkulaði og smákökur....

Lesa meira
Rithöfundar í heimsókn
5. desember 2019
Rithöfundar í heimsókn

Nú í haust hafa rithöfundar verið duglegir að koma í heimsókn til okkar að lesa uppúr bókum sínum. Í október kom Ævar Örn Benediktsson eða Ævar vísindamaður og las úr bók sinni Minn eigin tölvuleikur. Af tilefni degi íslenskrar tungu kom Áslaug Jónsdóttir og las fyrir nemendur í 1. bekk, elstu börnin á leikskólunum Holti og Akri og nemendum 1. bekk...

Lesa meira
Sameiginlegur starfsdagur
18. nóvember 2019
Sameiginlegur starfsdagur

Starfsdagur / teachers work day Fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskólinn er einnig lokaður þennan dag. Thursday the 21st of November is a teachers work day in Akurskóli. All students are on vacation this day. The after school program is closed this day....

Lesa meira
Skertur nemendadagur
4. nóvember 2019
Skertur nemendadagur

Miðvikudaginn 6.nóvember er skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl.8.10 og fara heim kl.11.20. Þeir nemendur sem eru í áskrift hjá Skólamat borða hádegismat og fara svo heim. Frístund opnar kl.11.20 og er til kl.16.15....

Lesa meira
Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag
22. október 2019
Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag

Kæru foreldrar/forráðamenn Föstudaginn 25. október kl.8:10 mun Kristján Freyr Geirsson (Krissi lögga) bjóða foreldrum unglinga í 8. 9. og 10. bekk á fyrirlestur sem ber heitið Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag. Hann mun fara yfir hvernig staðan er í okkar bæjarfélagi hvað varðar áhættuhegðun unglinga, t.d. fíkniefnanotkun og ofbeldi. Hvetjum all...

Lesa meira
Vetrarfrí 28. og 29. október
17. október 2019
Vetrarfrí 28. og 29. október

Mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. október er vetrarfrí í Akurskóla. Frístundaskólinn er einnig í fríi þessa daga. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 30. október samkvæmt stundaskrá.  The school is closed on the 28th and 29th of October. The after school program will also be closed. We look forward seeing all the students back on the 30th of October...

Lesa meira
Innakstur bannaður
4. október 2019
Innakstur bannaður

Vinsamlega virðið það að aka ekki inn á bílastæði starfsmanna til að skutla nemendum í skólann. Notið hringtorgið fyrir framan skólann til þess....

Lesa meira
Verðlaunaafhending göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ
3. október 2019
Verðlaunaafhending göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag voru veitt verðlaun fyrir besta árangurinn í Ólympíuhlaupi ÍSÍ ásamt verkefninu göngum í skólann Veitt voru verðlaun fyrir hvert aldursstig og var hver árgangur saman sem lið.  Áður en verðlaunin voru veitt, þá tóku kennarar og nemendur þátt í smá keppni milli árganga í einskonar boðhlaupi með þrautum.   Ólympíuhlaup ÍSÍ Á yngsta stigi var þa...

Lesa meira
Starfsdagur 4. október
2. október 2019
Starfsdagur 4. október

Föstudaginn 4. október er starfsdagur í Akurskóla. Þennan dag er engin kennsla og frístundaskólinn lokaður.  Friday the 4th of October is a teachers day in Akurskóli. On that day the school is closed and the after school program also....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla