Fréttir

Skemmtilegt verkefni nemenda í 10. bekk
26. september 2019
Skemmtilegt verkefni nemenda í 10. bekk

Nemendur í 10. bekk kölluðu skólastjórnendur á fund í síðustu viku. Þar óskuðu þeir eftir styrk í 10. bekkjar ferðina sína í vor. Ákveðið var að nemendur myndu skipta á milli sín að fara út í frímínútum með yngri nemendum og í staðinn myndi skólinn greiða fyrir rútu í ferðina.  Verkefnið er hafið og gaman að sjá unglingana okkar stýra leikjum með þ...

Lesa meira
Samtalsdagur
20. september 2019
Samtalsdagur

Mánudaginn 23. september, er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....

Lesa meira
Góð mæting á námsefniskynningar og fyrirlestur
12. september 2019
Góð mæting á námsefniskynningar og fyrirlestur

Miðvikudagskvöldið 11. september voru haldnar námsefniskynningar í öllum árgöngum Akurskóla. Í kjölfarið var Vanda Sigurgeirsdóttir með magnaðan fyrirlestur um samskipti og einelti. Við þökkum þeim fjölmörgu sem mættu....

Lesa meira
Ný heimasíða í loftið
11. september 2019
Ný heimasíða í loftið

Í dag fór ný heimasíða Akurskóla í loftið. Endilega skoðið nýja síðu og myndir sem hafa verið settar inn þar á meðal frá skólasetningu fyrir 1. bekk og þegar Mikael töframaður kom í heimsókn....

Lesa meira
Námsefniskynningar og heimsókn frá Vöndu 11. september
11. september 2019
Námsefniskynningar og heimsókn frá Vöndu 11. september

Miðvikudaginn 11. september kl. 17:30 verða námsefniskynningar og fundir í öllum árgöngum skólans. Við biðjum foreldra um að taka þetta síðdegi strax frá. Í kjölfarið kemur Vanda Sigurgeirsdóttir með fyrirlestur um einelti og samskipti skólabarna og hefst hann á sal kl. 18:15. Þessi fyrirlestur er sérstaklega ætlaður foreldrum nemenda í 1. bekk en ...

Lesa meira
Skólasetning
12. ágúst 2019
Skólasetning

Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00. Nemendur í 1. bekk í mæta kl. 10:00. Kennsla og frístundaskóli hefst svo föstudaginn 23. ágúst. Fjölskyldur eru hvattar til að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólasetningu....

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2018-2019
8. ágúst 2019
Sjálfsmatsskýrsla 2018-2019

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2018-2019 er komin út. Þar eru allir þættir skólastarfsins metnir. Endilega kynnið ykkur efni skýrslunnar. Smellið hér!...

Lesa meira
Sumarlokun skrifstofu
18. júní 2019
Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12 þriðjudaginn 18. júní. Við opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 7. ágúst kl. 9:00. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2019. Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Hlökkum til að sjá alla í haust....

Lesa meira
Skólaslit Akurskóla og útskrift 2019
5. júní 2019
Skólaslit Akurskóla og útskrift 2019

Skólaslit Akurskóla fóru fram miðvikudaginn 5. júní í fjórtánda sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, tvö tónlistaratriði voru flutt en þær Gabríela og Karólína Paszkowska spiluðu tvö lög á píanó. Sigurbjörg þakkaði svo nemendum og foreldrum ...

Lesa meira
Vorhátíð Akurskóla
4. júní 2019
Vorhátíð Akurskóla

Mánudaginn 3. júní var vorhátíð Akurskóla. Þar kepptu árgangar í hinum ýmsu þrautum og átti hver árgangur sinn lit. Það voru því litríkir krakkar sem mættu í skólann á mánudagsmorgun. Í hádegismat voru pylsur og eftir matinn kom BMX brós og skemmtu okkur með frábærri sýningu. Dagurinn gekk í alla staði vel og teljum við að flestir hafi skemmt sér k...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla