Fréttir

Nýtt skóladagatal - breyting
21. september 2018
Nýtt skóladagatal - breyting

Við höfum gert smávægilegar breytingar á skóladagatali Akurskóla. Starfsdagur sem vera átti 5. október hefur verið færður um viku og verður föstudaginn 12. október. Nýtt skóladagatal má nálgast hér!...

Lesa meira
Leyfi frá skólagöngu - Nýtt eyðublað
19. september 2018
Leyfi frá skólagöngu - Nýtt eyðublað

Við í Akurskóla höfum gert smá beytingar á leyfisveitingum til lengri tíma. Hingað til hefur þurft að sækja um sérstakt leyfi skriflega ef nemendur eru lengur en einn dag frá skóla.  Nú höfum við breytt því þannig að eingöngu þarf að sækja um leyfi skriflega ef um fleiri en tvo daga er að ræða.  Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að halda ...

Lesa meira
Skólasetning
9. ágúst 2018
Skólasetning

Skólasetning í Akurskóla og í stofum við Dalsbraut verður miðvikudaginn 22. ágúst.   Akurskóli: Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00. Nemendur í 1. bekk í Tjarnahverfi mæta kl. 10:00   Kennsla og frístundaskóli hefst svo fimmtudaginn 23. ágúst   Stofur við Dalsbraut: Nemendur sem búa ofan Urðarbrautar og á Dalsbraut og eru í 1....

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2017-2018
15. júní 2018
Sjálfsmatsskýrsla 2017-2018

Á hverju ári fer fram umfangsmikið mat á skólastarfi Akurskóla. Þessu mati eru gerð skil í sjálfsmatsskýrslu sem kemur út í júní á hverju ári. Í kjölfarið og á grunni þessarar skýrslu verður svo unnin umbótaáætlun haustið 2018. Njótið! Smellið hér til að lesa!...

Lesa meira
Sumarlokun skrifstofu
14. júní 2018
Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12 föstudaginn 15. júní. Við opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 8. ágúst kl. 9:00. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Hlökkum til að sjá alla í haust....

Lesa meira
Skólaslit Akurskóla og útskrift 2018
3. júní 2018
Skólaslit Akurskóla og útskrift 2018

Skólaslit Akurskóla fóru fram þriðjudaginn 5. júní í þrettánda sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, tvö tónlistaratriði voru flutt og skóla var slitið. Eftir það fóru nemendur hver með sínum umsjónarkennara í sín rými og allir nemendur skóla...

Lesa meira
Vorhátíð Akurskóla
1. júní 2018
Vorhátíð Akurskóla

Vorhátíð Akurskóla var haldin föstudaginn 1. júní. Þar var margt skemmtilegt í boði eins og pönnukökubakstur, skrautblómagerð, vatnsrennibraut og sápufótbolti, spil og íþróttaþrautir. Dagurinn heppnaðist vel og lauk á því að nemendur í 10. bekk og starfmenn Akurskóla kepptu í skotbolta. Leikar fóru 1-1 og allir sáttir. Fleiri myndir í myndasafni ...

Lesa meira
Viðurkenning og tilnefningar til hvatningaverðlauna Reykjanesbæjar
31. maí 2018
Viðurkenning og tilnefningar til hvatningaverðlauna Reykjanesbæjar

Fimmtudaginn 31. maí, fór fram afhending Hvatningarverðlauna Reykjanesbæjar. Akurskóli, starfsmenn þess og stjórnendur, fengu fjölmargar tilnefningar en verkefnið Vinnustundir á unglingastigi fékk viðurkenningu fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Önnur verkefni sem voru tilnefnd: 1. Arna Arnarsdóttir og Eyrún Kr. Júlíusdóttir fyrir verkefnið Lambhús ...

Lesa meira
Undir berum himni - þema
31. maí 2018
Undir berum himni - þema

Miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. maí voru þemadagar í Akurskóla. Þemað, Undir berum himni, er árlegt í skólanum en verkefnin mismunandi frá ári til árs. Eins og sjá má á myndunum þá eru viðfangsefnin fjölbreytt. Olsen olsen keppni, heimóknir út um allan bæ, frisbí-leikur, kubbur, vatnsblöðrustríð, grillstöð og síðast en ekki síst eru nemendu...

Lesa meira
Skólaslit 2018
28. maí 2018
Skólaslit 2018

Þriðjudaginn 5. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði við unglingaganginn, við Tjarnagrill og við blokkir beint á móti skólanum. Þeir sem leggja upp á grasi ...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla