Hreinsum Ísland

26.04.2018 07:46:37

Á hverjum miðvikudegi er fjölval á miðstigi í Akurskóla. Nemendum er þá skipt í aldursblandaða hópa og fara á milli stöðva í hringekju. Miðvikudaginn 25. apríl  hófst útihringekja hjá okkur og skiptast nemendur nú í 3 hópa, u.þ.b. 50 nemendur í hóp....

Árshátíð Akurskóla - myndir

24.04.2018 11:24:07

Árshátíð nemenda Akurskóla fór fram dagana 12. og 13.apríl 2018. Nemendur voru með fjölbreytt og skapandi skemmtiatriði þar sem hæfileikar þeirra fengu að skína. Myndir af viðburðinum eru hér í myndaalbúmi, undir árshátíð.

Árshátíð Akurskóla

06.04.2018 14:02:15

Árshátíð Akurskóla fer fram 12. og 13. apríl. Að kvöldi fimmtudagsins 12. apríl fer fram árshátíð nemenda í 7. - 10. bekk. Nemendur mæta kl. 19:30 og atriði hefjast í íþróttahúsinu kl. 20:00. Eftir atriðin verður DJ Verkfall með diskótek á sal skólan...

Starfsdagur 14. mars

12.03.2018 14:23:20

Miðvikudaginn 14. mars er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Wednesday 14th of march is a staff day for all the staff at Akurskóli. All classes will be suspended...

Skóldagatal næsta skólaárs

01.03.2018 11:29:27

Skóladagatal Akurskóla fyrir skólaárið 2018-2019 er komið inn á vef skólans.  Smellið hér til að nálgast það!

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

01.03.2018 08:53:28

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram miðvikudaginn 28. mars í Berginu í Hljómahöll. Hátíðin var öll hin glæsilegasta og átti Akurskóli tvo fulltrúa þær Júlíu Björg Thorarensen og Betsý Ástu Stefánsdóttur. Þær stóður sig báðar gríðarlega vel...

Stóra upplestrakeppnin á sal

19.02.2018 11:41:17

Í dag voru fulltrúar Akurskóla í Stóru upplestrarkeppnina valdir á sal skólans. Sjö nemendur kepptu á sal og voru þær Betsý Ásta Stefánsdóttir og Júlía Björg Thorarensen valdar til að verða fulltrúa Akurskóla og Camilla Jónsdóttir verður varamaður. U...

Starfsdagur 16. janúar

09.01.2018 13:22:05

Þriðjudaginn 16. janúar  er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna Akurskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Tuesday 16th of January is a staff day for all the staff at Akurskóli. All classes will be suspende...

Strætókort - upplýsingar

04.01.2018 15:53:40

Nú þegar gjaldtaka í strætó er hafin hefur verið tekin ákvörðun um að nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar, sem þurfa að sækja skóla utan skólahverfis eigi rétt á strætókorti (sbr. nemendur sem búa í Höfnum). Þetta á ekki við ef barn sækir skóla uta...

Litlu jól og jólafrí

18.12.2017 08:42:21

Litlu jólin í Akurskóla verða 20. desember frá kl. 9:00 til u.þ.b. 10:30. Nánari tímasetningar koma frá umsjónarkennara. 21. desember hefst jólafrí nemenda skólans. Kennsla hefst að nýju 3. janúar samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans óskar nemendu...