Fréttir
Starfsáætlun Akurskóla komin á heimasíðuna
Starfsáætlun Akurskóla fyrir skólaárið 2025–2026 hefur verið birt. Hún var samþykkt af skólaráði og staðfest í menntaráði Reykjanesbæjar. Í starfsáætluninni má finna ítarlega umfjöllun um kennslufræðilega sýn skólans og hvernig hún tengist menntastefnu Reykjanesbæjar ásamt öðrum hagnýtum atriðum. Kennslufræðileg sýn Akurskóla byggir á gildunum virð...
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu í Akurskóla
16. nóvember ár hvert er haldið uppá Dag íslenskrar tungu. Þar sem daginn bar upp á sunnudegi þá héldum við í Akurskóla uppá daginn 18. nóvember. Hefð er fyrir því að 1. bekkur og elstu nemendur leikskólanna Akurs og Holts fái upplestur frá rithöfundi. Í ár var það Iðunn Arna Björgvinsdóttir, annar höfundur bókaflokksins Bekkurinn minn, sem las upp...
Lesa meiraÞemadagar í Akurskóla: Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Dagana 12.–14. nóvember verða haldnir þemadagar í Akurskóla þar sem nemendur og starfsfólk vinna saman að fjölbreyttum verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Markmiðið er að efla skilning og vitund nemenda um mikilvægi sjálfbærrar þróunar, jafnréttis, heilsu og velferðar, menntunar fyrir alla og fleiri lykilþátta sem heimsmarkmiðin sn...
Lesa meiraMyndir frá afmælinu
Nú eru komnar inn myndir frá afmæli skólans á heimasíðu skólans. Endilega smellið hér til að skoða flottar myndir frá þessum góða degi....
Lesa meira17. nóvember - starfsdagur
Mánudaginn 17. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Skólinn er lokaður þennan dag og einnig er frístundaskólinn Akurskjól lokaður. --------- Monday, November 17th is a staff development day at Akurskóli. The school is closed on this day and the after-school program Akurskjól is also closed. --------- W poniedziałek 17 listopada jest dzień pracy pe...
Lesa meiraAkurskóli fagnar 20 ára afmæli
Akurskóli fagnaði 20 ára afmæli sínu með hátíðlegri athöfn föstudaginn 7. nóvember. Nemendur, starfsfólk, foreldrar og góðir gestir komu saman í íþróttahúsi skólans þar sem fjölbreytt dagskrá fór fram. Veislustjóri bauð gesti velkomna og flutt voru ávörp frá skólastjóra, bæjarstjóra og forseta Íslands. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanes...
Lesa meiraLindin hlaut styrk frá Blue Car Rental
Tuttugu og fimm aðilar, félög og góðgerðarsamtök fengu veglega styrki eftir Góðgerðarfest Blue Car Rental sem haldið var 18. október. Alls söfnuðust rúmar þrjátíu milljónir króna frá fyrirtækjum og einstaklingum samhliða Góðgerðarfestinu. Lindin við Akurskóla fékk styrk að upphæð 1.150.000 krónur. Akurskóli þakkar eigendum Blue Car Rental kærlega f...
Lesa meiraAkurskóli 20 ára
Þann 9. nóvember 2005 var Akurskóli vígður en hann hóf störf haustið þetta sama ár. Í ár verður því Akurskóli 20 ára og af því tilefni bjóðum við til afmælisveislu föstudaginn 7. nóvember. Allir nemendur skólans taka þátt í athöfninni og þeir foreldrar/forráðamenn sem sjá sér fært að mæta eru velkomnir....
Lesa meiraGróðursetning við Kamb
Í vor sótti Akurskóli um styrk til Yrkjusjóðs um plöntur til gróðursetningar. Fengum við 70 þúsund króna styrk. Farið var í samstarf við Umhverfis- og framkvæmdasvið Reykjanesbæjar um að finna stað til að planta trjánum og var ákveðið að móinn fyrir neðan Kamb væri tilvalinn staður. Miðvikudaginn 15. október var farið í að gróðursetja og voru nemen...
Lesa meiraSkertur dagur og vetrarfrí
Fimmtudaginn 16. október er skertur dagur í Akurskóla. Þann dag er kennt samkvæmt stundakrá til kl. 10:40 hjá 1. - 7. bekk og til kl. 10:50 hjá 8. - 10. bekk. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 10:40 fyrir þau börn sem þar eru skráð Föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október er vetrarfrí í Akurskóla. Engin kennsla er þessa daga og frístundahe...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.











