Fréttir

Jólaleyfi
20. desember 2018
Jólaleyfi

Jólaleyfi hefst að lokinni jólahátíð. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3.janúar 2019.   Skrifstofan er lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur fimmtudaginn 3. janúar 2019.   The Christmas vacation will start on the 21st of December. School will start again on thursday the 3th of January 2019....

Lesa meira
Jólahátíð nemenda
20. desember 2018
Jólahátíð nemenda

Jólahátíð Akurskóla var glæsilega að vanda þar sem nemendur sýndu sínar bestu hliðar. Nemendur í 5.bekk fluttu Helgileikinn og 7.bekkur söng danskt jólalag.   Að lokum dönsuðu nemendur í kringum jólatré við undirleik Skúla gítarleikara....

Lesa meira
Jólahátið
18. desember 2018
Jólahátið

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn Á fimmtudaginn 20.desember er jólahátíð nemenda. Nemendur mæta prúðbúnir með pakka og smákökur í rýmin sín kl.9.00.  Nemendur fara saman á sal íþróttahússins og horfa á helgileik 5.bekkjar ásamt því að dansa í kringum jólatréð.  Skóladegi lýkur á bilinu kl.10.15 - 11.00....

Lesa meira
Fínn föstudagur
30. nóvember 2018
Fínn föstudagur

Í dag var fínn föstudagur hjá okkur í Akurskóla. Nemendur og starfsfólk mætti prúðbúið í skólann. Tilefnið var að á morgun, 1.desember, er fullveldisdagurinn en 100 ár eru síðan Ísland varð fullvalda ríki. Allir árgangar brutu upp daginn með einhverskonar fræðslu um fullveldi. Einnig fór 1.bekkur á sal og söng fyrir nemendur í 2.bekk....

Lesa meira
Sameiginlegur starfsdagur
21. nóvember 2018
Sameiginlegur starfsdagur

Starfsdagur / teachers work day / Dzień organizacyjny Fimmtudaginn 22. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskólinn er lokaður þennan dag. Thursday the 22nd of November is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Czwart...

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
16. nóvember 2018
Dagur íslenskrar tungu

Í dag héldum við uppá Dag íslenskrar tungu. Hjá 2.- 4. bekk voru atriði á sal. 2. bekkur söng Hafið bláa hafið, 3. bekkur fór með ljóðið Synir tímans og 4. bekkur var með talkór og fór með ljóðið Orðaforði. Elma Rún nemandi í 4. bekk var með tónlistaratriði og einnig flutti Betsý Ásta úr 8. bekk ljóð en hún sigraði Stóru upplestrarkeppnina s.l. v...

Lesa meira
Skertur dagur
2. nóvember 2018
Skertur dagur

Þriðjudaginn 6.nóvember er skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl.8.10 og fara heim kl.10.40. Þeir borða ekki hádegismat. Frístund opnar kl.10.40 og er til kl.16.15. Dagurinn verður helgaður jákvæðum samskiptum og Uppeldi til ábyrgðar, uppeldis-/agastefnu Akurskóla....

Lesa meira
Vetrarfrí
18. október 2018
Vetrarfrí

Vetrarfrí / Winter vacation / Ferie zimowe   Föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október er vetrarfrí í Akurskóla.  Enginn skóli er þessa daga og frístundaskólinn er lokaður, sem og skrifstofa skólans. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. október.   On Friday the 19th of October and Monday the 22rd of October there is a wi...

Lesa meira
Einelti, vinátta og samskipti
8. október 2018
Einelti, vinátta og samskipti

Stjórn Foreldrafélags Akurskóla minnir á að Vanda Sigurgeirsdóttir kemur til okkar í dag, mánudag, og kennir okkur hvernig við getum stutt börnin okkar til þess að eiga jákvæð samskipti við önnur börn. Hún ætlar einnig að fræða okkur um vináttu og hvernig á að bregðast við og koma í veg fyrir einelti. Við skulum ekki láta þetta tækifæri fram hjá ok...

Lesa meira
Leyfi skólastjóra
28. september 2018
Leyfi skólastjóra

Mánudaginn 1. október fer Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri Akurskóla í námsleyfi. Skólastjóri verður Gróa Axelsdóttir og Þormóður Logi Björnsson verður aðstoðarskólastjóri. Sigurbjörg snýr aftur til starfa 15. apríl. Hægt er að hafa samband við Gróu og Þormóð með því að hringja í skólann eða senda þeim tölvupóst á groa.axelsdottir@akurskoli.i...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla