Frí skólagögn

03.08.2017 14:25:05

Næsta skólaár mun Reykjanesbær útvega öllum nemendum þau skólagögn sem þeir þurfa að nota í skólanum. Þetta þýðir að nemendur fá stílabækur, möppur og þess háttar í skólanum. Þá verða einnig blýantar, litir og önnur ritföng í hverri kennslustofu. Í á...

Sjálfsmatsskýrsla 2016-17 komin út

25.06.2017 21:35:37

Sjálfsamtsskýrsla Akurskóla fyrir árið 2016-17 er komin út. Í ár er eingöngu birt sjálfsmatsskýrsla í júní og fyrir 1. október kemur út umbótaáætlun í kjölfar skýrslunnar. Við hvetjum hagsmunaaðila skólasamfélagsins nemendur, foreldra og fræðsluyfirv...

Sumarfrí og skólasetning

13.06.2017 09:53:28

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 16. júní. Ef foreldrar/forráðamenn eru með brýnt erindi er hægt að senda póst á akurskoli@akurskoli.is Við hvetjum foreldra/forráðamenn nýrra nemenda í hverfinu að skrá börn sín sem fyrst í skólann á Mitt Re...

Skólaslit og útskrift 2017

13.06.2017 09:12:40

Skólaslit Akurskóla fóru fram föstudaginn 2. júní, í tólfta sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Gróa Axelsdóttir aðstoðarskólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, þrjú tónlistaratriði voru flutt og skóla var s...

Skýrsla um ytra mat

12.06.2017 00:00:00

Skýrsla Menntamálastofnunnar um ytra mat á Akurskóla er komin á vefinn okkar undir sjálfsmat.   http://www.akurskoli.is/um-skolann/sjalfsmat

Skólaslit 2017

19.05.2017 21:15:22

Föstudaginn 2. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði við...

Kynningarfundur fyrir nýja foreldra

18.05.2017 17:37:54

Þriðjudaginn 23. maí kl. 8:30 verður kynningarfundur fyrir foreldra barna sem hefja skólagöngu í haust í 1. bekk. Fundurinn er á sal skólans og hefst með söng frá skólahópum barna á Akri og Holti. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kynningarfundur - Kennsla í Dalshverfi

05.05.2017 08:30:39

Fimmtudaginn 11. maí kl. 17 verður haldinn kynningarfundur um nýjar stofur í Dalshverfi, skipulag og starfið. Foreldrar sem eiga börn fædd 2009, 2010 og 2011 og búa í Dalshverfi er hvattir til að koma á fundinn. Fundurinn verður haldinn á sal Akurskó...

Setning Listahátíðar barna

04.05.2017 14:11:48

Setning Listahátíðar barna fór fram í Duus húsum í dag. Nemendur í 4. bekk mættu á setninguna og sýninguna. Á sýningunni eru fjölmörg verk eftir nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins. Við hvetjum alla til að fara um helgina og skoða verkin. Fleiri...

Listavinna í 9. bekk

03.05.2017 12:13:36

2. og 3. maí komu í Akurskóla þrír nemar frá Listaháskóla Íslands. Nemarnir unnu verk með nemendum í 9. bekk sem síðan var sýnt á sal skólans í dag og fengu nemendur í 3. bekk að horfa á. Unnið var með myndlist, leiklist og tónlist og útkoman var stu...