Aðventan í Akurskóla

08.12.2016 12:25:14

Mikið hefur verið um að vera í Akurskóla á aðventunni.  Á mánudaginn kom leikhópurinn Stopphópurinn og sýndi jólaleikritið Sigga og skessan í jólaskapi í íþróttahúsinu fyrir 1.-4. bekk. Leikritið fjallar um að það eru að koma jól og allir að komast í...

Röskun á skólastarfi miðvikudaginn 30. nóvember

29.11.2016 13:07:45

Líkt og fram hefur komið í fréttum munu  grunnskólakennarar ganga úr störfum sínum miðvikudaginn 30. nóvember klukkan 12:30. Þennan dag hefst frístundarskólinn Akurskjól kl. 12:30 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Allir aðrir nemendur í 1. – 10....

Heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja

23.11.2016 13:51:06

Í dag kom fulltrúi frá Brunavörnum Suðurnesja og fulltrúi frá Lions hreyfingunni í Njarðvík. Þeir hittu nemendur í 3 bekk á sal skólans. Nemendur fengu fræðslu um eldvarnir og í lok fræðslunnar fengu þeir gjafir. Nemendurnir stóðu sig mjög vel og ætl...

Starfsdagur föstudaginn 25 nóvember

22.11.2016 08:34:28

Við minnum á að á föstudaginn 25 nóvember, er starfsdagur í Akurskóla. Því er hvorki kennsla né frístund þennan dag.

Bókaupplestur

18.11.2016 11:54:31

Í dag kom Áslaug Jónsdóttir rithöfundur til okkar og las úr skrímslabókum sínum fyrir 1 bekk og skólahópa leikskólanna Holts og Akurs. Krökkunum þótti virkilega gaman að hlusta á Áslaugu og að sjá bækurnar hennar. Hún hafði meðferðis tvö skrímsli sem...

Spurningakeppnir og úrslit Akurpennans

18.11.2016 09:31:26

Í gær og fyrradag voru haldnar spurningakeppnir milli nemenda og kennara. Á degi íslenskrar tungu var spurningarkeppni milli nemenda á unglingastigi og kennara á unglingastigi og í gær, fimmtudag, var spurningakeppni á milli nemenda á miðstigi og ken...

Dagur íslenskrar tungu

16.11.2016 11:46:42

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlega í Akurskóla. Nemendur í 2. - 4. bekk komu saman á sal klukkan 10 í morgun og fluttu atriði sem tengjast íslenskri tungu fyrir samnemendur sína. Tveir nemendur tónlistarskólans fluttu tónlistaratriði og nem...

Fyrstu niðurstöður úr Skólapúlsinum

10.11.2016 09:16:46

Akurskóli notar matstækið Skólapúlsinn til að meta marga þætti í skólastarfinu. Allir nemendur í 6. – 10. bekk taka könnun yfir allt skólaárið í nokkrum hópum og fær skólinn jafnóðum niðurstöðurnar. Heildarniðurstöður fyrir allan skólann eru dregnar...

Vetrarfrí

19.10.2016 15:05:52

Góðan dag, Við minnum á vetrarfrí Akurskóla föstudaginn 21 október og mánudaginn 24 október. Af gefnu tilefni er engin kennsla né frístund þessa daga og skrifstofa skólans er einnig lokuð. Hafið það gott í fríinu :-)

Vont veður

19.10.2016 11:29:45

Góðan dag kæru foreldrar og forráðamenn,   Vegna veðurs viljum við biðja ykkur um að sækja börnin eftir skóla í dag, sérstaklega yngstu börnin. 1-4 bekkur lýkur kennslu kl 13:10. 5-7 bekkur lýkur kennslu kl 14:00. 8-10 bekkur lýkur kennslu á mismunan...