20. febrúar 2013

Logi Geirsson kemur í Akurskóla

Logi Geirsson kemur í Akurskóla

 

Mánudaginn 25. febrúar kl.17:30-18:30 mun handboltakappinn Logi Geirsson flytja fyrirlestur á vegum FFA á sal Akurskóla.

Fyrirlesturinn fjallar m.a. um mikilvægi sjálfstraust og jákvæðrar hugsunar.

ALLIR NEMENDUR OG FORELDRAR ÞEIRRA VELKOMNIR. Vonumst til að sjá sem flesta.
 
 
Bestu kveðjur
Stjórn FFA (Foreldrafélags Akurskóla)
 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla