Skólasöngur

Myndband með söngnum.

Höfundur lags og texta: Guðmundur Hreinsson

 

Skólasöngur Akurskóla

Í Akurskóla er gaman að vera

Og lífleg erum við öll

Allir hafa nóg að gera

Þar sannast hvað við erum snjöll.  

 

Menntun er okkar máttur

Og mótar okkar fyrstu spor

Í lífi óteljandi þrauta

Þar sem reynir á okkar þor.

 

Við erum börn

Í Akurskóla alltaf svo dús

Við erum skapandi börn

Og svo fróðleiksfús.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla