Valgreinar

Valbæklingur skólaársins 2025 - 2026. Vinsamlegast skoðið hann vel fyrir seinni umferðar vals.

Valbæklingur 2025-2026

Valið fyrir næsta skólaár er hafið.

Val A, stóru völin er farið af stað og stendur það yfir til 6. maí.

Nemendur fá þá að vita hvað þau eru með margar valeiningar og geta fylt valið í Val B sem hefst kl. 15.00 fimmtudaginn 8. maí.

Val A hlekkur

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla