Virðing - Gleði - Velgengni
Skólaþing í Akurskóla
Starfsmaður skólaþings Alþingis kom til okkar í heimsókn á miðvikudaginn síðastliðinn og leiddi nemendur 10. bekkjar í gegnum starfshætti þingheims við vinnslu laga. Nemendurnir fengu tækifæri til að ...
Lesa meiraKafari í heimsókn
Nemendur í 2. bekk hafa verið að læra um hafið undanfarnar vikur og fengu að því tilefni mjög spennandi heimsókn í morgun. Afi eins barns í bekknum starfar sem kafari og kom í heimsókn í skólann í dag...
Lesa meiraStarfsdagur 16. janúar
Fimmtudaginn 16. janúar er starfsdagur í Akurskóla. Kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn Akurskjól er lokað....
Lesa meiraNæstu viðburðir
Samtalsdagur
Starfsdagur
Vetrarfrí
Öskudagur - skertur nemendadagur
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.