Virðing - Gleði - Velgengni

Samtalsdagur
30. janúar 2023
Samtalsdagur

Minnum á að á morgun er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er ...

Lesa meira
 Heimsókn frá Suðurnesjadeild Rauða krossins
25. janúar 2023
Heimsókn frá Suðurnesjadeild Rauða krossins

Akurskóli fékk heimsókn frá Suðurnesjadeild Rauða krossins. Nemendur í 10.bekk fengu kynningu frá Soffíu og Guðrúnu Ösp á skyndihjálp. Þau æfðu hjartahnoð og fengu kennslu á réttum viðbrögðum....

Lesa meira
Starfsdagur
9. janúar 2023
Starfsdagur

Miðvikudaginn 11. janúar er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið, Akurskjól, er lokað þennan dag. Wednesday the 11th of January is a teachers work day in Akurskóli....

Lesa meira

Næstu viðburðir

31. janúar 2023
Samtalsdagur
22. febrúar 2023
Öskudagur - skertur nemendadagur
23. febrúar 2023
Starfsdagur
24. febrúar 2023
Vetrarfrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla