Virðing - Gleði - Velgengni

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar vor 2023
1. júní 2023
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar vor 2023

Miðvikudaginn 7. júní og fimmtudaginn 8. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með...

Lesa meira
Áhrif boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS
22. maí 2023
Áhrif boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS

Upplýsingar vegna boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS (Starfsmannafélagi Suðurnesja) þriðjudaginn 23. maí og til hádegis fimmtudaginn 25.maí. Boðað verkfall starfsfólks STFS mun hafa á...

Lesa meira
Skertur dagur og starfsdagur - 17. - 19. maí
13. maí 2023
Skertur dagur og starfsdagur - 17. - 19. maí

Miðvikudaginn 17. maí er skertur skóladagur hjá nemendum Akurskóla. Kennsla er til 10:40 hjá yngri nemendum og 10:50 hjá 7. - 10. bekk. Þennan dag er ekki hádegismatur í boði fyrir nemendur en Akurskj...

Lesa meira

Næstu viðburðir

7. júní 2023
Skertur nemendadagur
8. júní 2023
Skólaslit
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla