Virðing - Gleði - Velgengni

Vetrarfrí og starfsdagar fram undan
15. september 2023
Vetrarfrí og starfsdagar fram undan

Við viljum minna á að fimmtudagurinn 21. september er skertur nemendadagur. Þann dag eru nemendur í skólanum til 10:40/50. Kennsla er samkvæmt stundaskrá þar til nemendur halda heim en nemendur sem er...

Lesa meira
Akurinn - þróunarverkefni á unglingastigi
14. september 2023
Akurinn - þróunarverkefni á unglingastigi

Akurinn er þróunarverkefni í Akurskóla sem byggir á því að samþætta bóklegar námsgreinar á unglingastigi. Ákveðinn tímafjöldi sem áður tilheyrði ákveðnum fögum er nú tileinkaður Akrinum. Í Akrinum er ...

Lesa meira
Skóla- og kennslukynningar í Akurskóla
14. september 2023
Skóla- og kennslukynningar í Akurskóla

Fjölmargir foreldrar mættu í þessari og síðustu viku á kennslukynningar í Akurskóla. Kennarar og starfsfólk hvers stigs höfðu undirbúið kynningu á því helsta sem einkennir skólastarf Akurskóla og alme...

Lesa meira

Næstu viðburðir

20. október 2023
Skertur nemendadagur
23. október 2023
Vetrarfrí
23. nóvember 2023
Starfsdagur
20. desember 2023
Jólahátíð
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla