Virðing - Gleði - Velgengni

Fótboltamót miðstigs
28. febrúar 2024
Fótboltamót miðstigs

Það var líf og fjör í íþróttahúsinu okkar í morgun þegar nemendafélag Akurskóla hélt glæsilegt fótboltamót fyrir miðstig. Hver árgangur átti sinn lit en 5. bekkur klæddist rauðu, 6. bekkur grænu og 7....

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin
22. febrúar 2024
Stóra upplestrarkeppnin

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin á sal skólans í dag, 22. febrúar.   Nemendur í 7. bekk hafa verið að æfa upplestur undir leiðsögn kennara sinna síðan keppnin var sett á Degi íslenskr...

Lesa meira
Öskudagur
14. febrúar 2024
Öskudagur

Öskudagur 14. febrúar 2024  Upp er runninn öskudagur ákaflega skýr og fagur einn með poka ekki ragur úti vappar heims um ból góðan daginn - gleðileg jól.    Gleðin var við völd í Akurskóla í dag þegar...

Lesa meira

Næstu viðburðir

15. mars 2024
Árshátíð Akurskóla
25. mars 2024
Páskafrí
2. apríl 2024
Kennsla hefst eftir páskafrí
24. apríl 2024
Skertur nemendadagur
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla