Stjórnun

Skólastjóri er samkvæmt lögum forstöðumaður grunnskóla. Skólastjóri  ber ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og veitir honum faglega forystu. Aðstoðarskólastjóri er staðgengill hans.

Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri stýra skólahaldi, sinna daglegum rekstri, starfsmannahaldi, samskiptum við foreldra og aðila utan skólans. Þeir starfa í samræmi við gildandi lög og reglugerðir og árlegar fjárveitingar til skólans.  

Nánari starfslýsingar má sjá með því að smella á starfsheitin.

Skólastjóri er Sigurbjörg Róbertsdóttir
Aðstoðarskólastjóri er Þormóður Logi Björnsson
 
Deildarstjóri 1. - 5. bekkjar í Akurskóla er Katrín Jóna Ólafsdóttir
Deildarstjóri 6. - 10. bekkjar í Akurskóla er Guðrún Gunnarsdóttir
Deildarstjóri Lindar, sérstaks námsúrræðis er Arnar Smárason
Deildarstjóri stoðþjónustu er Elín Njálsdóttir
Verkefnastjóri tölvumála er Freyr Brynjarsson
Verkefnastjóri íslensku sem annað mál er Anna S Guðmundsdóttir
  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla