18. maí 2015

3. bekkur í Árbæjarsafnið og Sólbrekkuskóg

3. bekkur fór í sína vorferð föstudaginn sl. Þau byrjuð á því að fara í Árbæjarsafnið, þar skoðuðu nemendur gömul hús og gamla muni með leiðsögn frá umsjónarmanni Árbæjarsafnsins.  Þaðan var ferðinni heitið í Sólbrekkuskóg þar sem nemendur fengu samlokur og djús. Þar var leikið sér í skóginum og leiktækjunum. Nemendur skemmtu sér vel þrátt fyrir smá rigninu og rok.

Hægt er að skoða fleiri myndir á myndasíðu

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla