4. bekkur
4. bekkur skrapp í heimsókn í Víkingaheima 29. október og fékk fyrirlestur um skipið Íslending. Í samfélagsfræðinni eru þau að læra um Landnám Íslands og var mjög gott að fá þetta innlegg í námið. Á leiðinni var komið við Í Narfakotsseylunni og þar rákumst við á krabba, marglyttur og sel sem kíkti á okkur forvitnum augum.


Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.