5. bekkur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Nemendur í 5. bekk fóru í sína vorferð miðvikudaginn 6. maí sl. Þau byrjuðu á því að fara í Grasagarðinn og borðuðu þar nesti, fóru þaðan í Fjölskyldu-og húsdýragarðinn og fengu leiðsögn um garðinn. Krakkarnir skemmtu sér vel og voru mjög ánægð með daginn.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.